Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Page 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Page 16
I500°C I500°C 0 500 1000 Mynd 6b 0 500 1000 I500°C 500 1000 10 15 20 —I 1 1 1 —I—I—I—I— —I—I—I—1 HOLA V-8 BORUD 17-6-73 MÆLD 13-7 -‘73 ■■ - l ■ 1500° C' Mynd 6c ein niður í 35 m dýpi. Bormenn frá Jarðborunum ríkisins fengu þarna einstakt tækifæri til að bora I gló- andi hraun. Hefur það svo vitað sé aðeins verið reynt einu sinni áður, á Hawaii. Byrjað var á að bora í hraunið, þar sem það hafði verið mest kælt, þ.e. fyrir ofan Piskiðjuna. Næsta hola var á svæði, sem var kælt nokkru minna, og hola III á svæði, þar sem engin kæling hafði verið reynd, (mynd 6). Hola IV, sem var uppi við Vilpu, sýndi mjög svipaðar Mynd 6d niðurstöður og hola II, og er hitastig hennar þvi ekki sýnt. Holur V, VI og VII voru boraðar í bæjarlandinu, þar sem hraun hafði ekki runnið, og var það gert vegna mikils hita, sem myndaðist í jarð- veginum vestan við hraunkantinn. 78 TlMARIT V F I 1974

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.