Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 21
Kæling hrauns Framh. af bls. 81 matsverð á dælum og dælubúnaði, sem fenginn var að láni, en um helmingurinn af dælum var fenginn að láni, eða allar dælur, sem voru með dieselvél, og var þeim skilað i desember 1973. Þegar þessi grein er rituð, hefur ekki endanlega verið gengið frá kostnaði í sambandi við þau við- skipti, sem höfð voru við Bandaríkin, en reikna má með, að kostnaðarverð þeirra hluta, sem ekki var skilað og Bandaríkin hafa lýst yfir, að þau hafi ekki þörf fyrir, sé um 25 milljónir króna, og lagði Viðlaga- sjóður þessa fjárhæð til tryggingar, þegar farmurinn kom. Heildarkostnaður við hraunkæl- ingu verður því um 135 milljónir króna, eða rétt innan við 22,00 kr. á hvert tonn af sjó, sem dælt var. Ef reikna má með, að meðalvegalengd hafi verið um 1 km, er þetta ekki mikið í samanburði við annan efnis- flutning, einkum þegar tekið er tillit til hinna óhagstæðu aðstæðna. HEIMILD Þorbjörn Sigurgeirsson: Hraun- kæling, dagblaðið Tíminn, 19. janúar, 1974. Nýir félagsmenn Rvík, Jónsdóttir yfirfiskimatsmann á Akranesi Ákason- ar og k.h. Höllu Jónsdóttur vélstjóra á Djúpavogi Sig- urðssonar. B.þ. Hrólfur, f. 3. apríl 1973 í Rvík. Veitt innganga í VPl á stjórnarfundi 6. des. 1973. HG Matthías Hreiðar Matt- hiasson (V. 1973), f. 4. sept. 1946 í Rvík. Por. Matthías tannlæknir í Hafnarfirði, f. 9. sept. 1913, Hreiðarsson verzlun- armanns á Isafirði Geir- dals og k.h. Karen, f. 22. des. 1912, Georgsdóttir læknis á Fáskrúðsfirði Georgssonar. Stúdent Rvík 1966, f.hl. próf í verkfræði frá H.I. 1970, próf í vélaverkfræði frá DTH í Khöfn 1973. Verkfr. í Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns frá 1973. K.h. 22. ágúst 1970, Margrét hjúkrunarkona, f. 21. apríl 1946 á Akureyri, Aðalsteinsdóttir aðalgjaldkera K.E.A. þar Einarssonar og k.h. Ólafar hjúkrunarkonu Priðriksdóttur trésmiðs á Flateyri Guðmundssonar. B.þ. Kolbrún Erla, f. 23. sept. 1973 í Rvík. Veitt innganga í VFI á stjórnarfundi 8. nóv. 1973. HG Ingólfur Hrólfsson (V. 1973), f. 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík, Helgu- staðahr., S-Múl. For. Hrólfur sveitarstjóri í Mosfellssveit, f. 20. des. 1917, Ingólfsson verkam. á Seyðisfirði Hrólfssonar og k.h. Ólöf, f. 1. des. 1920, d. 23. maí 1959, Andrés- dóttir bónda og fyrrv. oddvita í Stóru-Breiðuvík Sigfússonar. Stúdent Laugarvatni 1966, f.hl. próf í verkfræði frá H.I. 1970, próf i bygg- ingaverkfræði frá NTH 1972. Verkfr. hjá umferðadeild Borgarverkfræðings Reykjavíkur frá 1972. K.h. 14. júlí 1968, Hanna ljósmóðir, f. 7. júlí 1943 í Reynir Hugason (V. 1973), f. 12. okt. 1942 í Rvík. For. Hugi pípulagn- ingarm. í Kópavogi, f. 17. júlí 1918, Péturssonar Hraunfjörð skipstjóra í Stykkishólmi og víðar Jóhannssonar Hraunfjörðs og k.h. Lilja, f. 25. júlí 1925, d. 30. nóv. 1970, Zophoníasdóttir bónda í Loðmundarfirði Stefáns- sonar. Stúdent Laugarvatni 1966, f.hl. próf í verk- fræði frá H.l. 1970, próf í rafeindaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi 1973. Verkfr. hjá Rannsóknaráði ríkisins frá 1973. K.h. 5. maí 1971, Unnur líffræðingur, f. 18. okt. 1945 í Rvík, Steingrímsdóttir garðyrkjufræðings þar Bene- diktssonar og k.h. Jóhönnu Eggertsdóttur bónda á Lauga- læk við Kleppsveg, Rvík, Guðnasonar. B.þ. 1) Mímir, f. 10. maí 1972 í Stokkhólmi, 2) Gígja, f. 24. okt. 1973 s.st. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 13. des. 1973. HG James Robert Wilson (V. 1974), f. 13. okt. 1946 í Dorset, Englandi. For. Charles Howard Wilson frkvstj., f. 1910, d. 12. jan. 1973 í Solihull, Warks, Englandi, sonur James Howa.rd Wilson frkvstj., Shropshire, Engl., og k.h. John Eileen Wilson, f. 8. marz 1916, dóttir Roberts Bishops, byggingam., Poole, Dorset, Engl. Stúdent frá Bromsgrove School í Worcs, Engl. 1965, B.Eng. próf I bygg- ingaverkfræði frá Liverpool University 1968. Verkfr. hjá verktakafyrirtækinu KIER Ltd. 1968—1971. TÍMARIT VFÍ 1974 83

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.