Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 22
K.h. 5. ág'úst 1973, Margrét, f. 23. okt. 1950 í Rvík,
Ákadóttir hæstaréttariögmanns þar Jakobssonar og k.h.
Helgu Guðmundsdóttur útgerðarmanns í Þorgeirsfirði
Jörundssonar.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 3. jan. 1974.
HG
Valgarður Stefánsson, f.
2. júni 1939 í Rvík. For.
Stefán verzlunarmaður
þar, f. 7. mal 1912, d. 27.
júní 1942, Gíslason um-
boðsm. á Seyðisfirði Jóns-
sonar og Lára skrifari, f.
7. feb. 1914, Guðnadóttir
verzlunarmanns á Fá-
skrúðsfirði og í Rvík
Stefánssonar.
Stúdent Rvík 1959, fil.
kand. próf í eðlisfræði frá
háskólanum í Stokkhólmi
1964, fil.lic. í sömu fræð-
um frá sama skóla 1969,
fil.dr. í sömu fræðum frá sama skóla 1973. Jarðeðlis-
fræðingur á jarðhitadeild raforkumálastjóra í Rvík og
hjá AB Elektrisk Malmleting í Stokkhólmi 1964. Að-
stoðarkennari í eðlisfræði við Eðlisfræðistofu Stokk-
hólmsháskóla 1965—1973. Kenndi stærðfræði í mennta-
skóla fullorðinna í Botkyra og Stokkhólmi 1970 og 1971.
Eðlisfræðingur í jarðhitadeild Orkustofnunar i Rvík frá
1973.
Ritstörf: 1. L. Holmberg, V. Stefánsson and B.-G.
Petterson, Internal Conversion of E2 Transitions in
'”Sm and 1MCd, Nucl. Phys. A96, 33 (1967). 2. L. Holm-
berg, V. Stefánsson, L. Eriksson and B.-G. Pettersson,
Conversion Electron Particle Parameters of E2 Transi-
tions in lí2Sm and 1MCd, Nucl. Phys. A166, 297 (1971).
3. L Holmberg, V. Stefánsson and M. Gunnerhed, Inernal
Conversion of the 208 keV E1 Transition in I7,Hf, Phys.
Scripta Ifylfl (1971). 4. L. Holmberg, V. Stefánsson, J.
Becker, Chr. Bargholtz and L. Gidefeldt, Internal
Conversion and Radiative Processes of the 113 keV
M1—E2 Transition in mHf, Phys. Scripta 6, 177 (1972).
5. V. Stefánsson, L. Holmberg, U. Baverstam, J. Becker
and V. Sergeev, The E0 Component of the 689 keV 2/3—>2^
Transition in lsSm, Nucl. Phys. A197, 315 (1972). 6. V.
Stefánsson, L. Holmberg and B.—G. Pettersson,
Electron Scattering Effects in Directional Correlations,
Nucl. Instr. & Meth. 106, 289 (1973). 7. L. Holmberg, V.
Stefánsson, J. Becker and V. Sergeev, Transition
Probabilities in H“Eu, Z. Physik 257, 101 (1972). 8. Chr.
Bargholtz, L. Eriksson, L. Gidefeldt, L. Holmberg and
V. Stefánsson, Levels and Transitions in “Ba, Z.
Physik, 260, 1 (1973). 9. Chr. Bargholtz, J. Becker L.
Eriksson, L. Gidefeldt, L. Holmberg and V. Stefánsson,
Gamma-Gamma Directional Correlations in 103Rh, Phys.
Scripta 8, 90 (1973). 10. V. Stefánsson, L Eriksson and
K. Fransson, Gamma-Gamma Directional Correlations
in 119Sb, USIP Report 73—05. 11. V. Stefánsson, Experi-
mental Studies of Nuclear Structure by Means of Elec-
tromagnetic Transitions, Thesis, University of Stock-
holm (Stockholm 1973). 12. Chr. Bargholtz, J. Becker,
S. Beshal, L. Eriksson, K. Fransson, L. Gidefeldt, L.
Holmberg and V. Stefánsson, The Level Scheme of 120Te
Studied by Gamma Spectroscopy and Gamma-Gamma
Angular Dorrelaitons, USIP Report 73—13. 13. U.
Báverstam, T. Ekdahl, Ch. Bohm, B. Ringström, V.
Stefánsson and D. Liljequist, Depth Selective Mössbauer-
Effect Measurements by Means of Scattered Electrons,
Nucl. Instr. & Meth. (in press).
K.h. 7. ágúst 1965, Ingibjörg Rannveig teiknari, f. 3.
júli 1939 í Vestmannaeyjum, Guðlaugsdóttir alþingis-
manns Gíslasonar og k.h. Sigurlaugar Jónsdóttur kaup-
félagsstjóra í Vestm. Hinrikssonar. B.þ. 1) Guðlaugur,
f. 22. jan. 1965 í Stokkhólmi, 2) Lárus, f. 21. apríl 1968
s.st., Ásdís Sigurjónsdóttir, f. 29. nóv. 1959 í Vestm.-
eyjum, dóttir Ingibjargar frá fyrra hjónabandi og Sig-
urjóns Ingvars Jónssonar í Vestmannaeyjum.
Valgarður og Þórarinn Stefánsson, eðlisverkfræðing-
ur, eru systkinasynir. Móðir Valgarðs, Lára Guðnadóttir
og dr. Unnsteinn Stefánsson, efnaverkfr., eru systra-
börn.
Veitt innganga í VFI á stjórnarfundi 29. jan 1974.
HG
Pétur K. Maack (V.
1974), f. 1. jan. 1946 í
Rvík. For. Karl húsgagna-
smíðam. þar, f. 15. feb.
1918 Pjetursson Maack
Andreassonar Maack skip-
stjóra og k.h. Þóra Maack,
f. 31. okt. 1919, Runólfs-
dóttir verkamanns i Rvík
Sigurjónssonar.
Stúdent Rvík 1965, f.hl.
próf i verkfræði frá H.I.
1968, próf í vélaverkfræði
frá DTH í Khöfn 1972. Er
við framhaldsnám til lic.
techn. prófs við DTH.
Ritstörf: Virksomhedssammenlingninger, jan. 1972
ásamt öðrum, Udviklingsstrategier i den industrielle
virksomhed, Amt. okt. 1972, og greinar um sams konar
í dönsk tímarit og handbækur.
K.h. 15. jan. 1972, Sóley ritari, f. 21. júlí 1949 í Borg-
arnesi, Ingólfsdóttir veitingamanns í Kópavogi Péturs-
sonar og Arnfríðar Jóhönnu Guðmundsdóttur bónda í
Sandgerði Einarssonar. B.þ. Valgerður, f. 12. maí 1973
í Khöfn.
Pétur er bróðursonur Viggós E. Maacks, skipaverk-
fræðings.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 7. feb. 1974.
HG
84 — TÍMARIT VFl 1974