Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Side 30
Árness, Rángárvalla og Vestmannaeyja sýslu og í Reykja- víkur bæ Mai 1877 — 1878, meðalverð allra meðalverða 70 kr. 73 a., alin 59 a. Marts 9. Verðlagsskrá í Austur-og Vestur-Skaptafells sýslu, Mai 1877—78: meðalverð allra meðalverða 59 kr. 58 a., alin 50 a. — 10. Bréf landshöfðíngja, sem skýrir frá hversu ástatt sé um kláðann eptir skipanirnar frá 30. Novbr. í haust er var, og er leyft að fresta böðum þartil fé er komið úr ullívor. — 12. Landshöfðínginn veitir Jónasi Helgasyni smið styrk úr landssjóði til að gefa út 4 arkir prentaðar af sálma- lögum með nótum, 20 krónur fyrir hverja örk. — s. d. Prestinum síra Einari Vernharðssyni var veitt leyfi til að vera kyr á Stað í Grunnavík (27. Juli 1876). — s. d. Landshöfðínginn samþykkir, að þíngstaðurinn í Akranes hrepp verði fluttur frá Heynesi út á Skaga. — 15. Drukknaði síra Jóa Jónsson Norðmann, prestur að Barði í Fljótum, í ósi, sem rennur úr Hópsvatni þar í sveitinni. — 16. Skýrsla um framfarir Búnaðarfélagsins í Svínavatns hrepp árin 1857 til 1876. Piltur þaðan var sendur til Noregs sumarið 1876, og fékk styrk frá félaginu og víðara að. Hann heitir Pétur Pétursson frá Sólheimum. — I Svínavatnshrepp er og einnig félag til að efla menntun kvenna og halda kennslu í kvennaskóla. — 20. Leikið á Akureyri nokkrum sinnum Lftilegumenn- irnir eptir Matthías Jochumsson. — s. d. Andaðist 1 Reykjavfk Páll Pálsson student, hinn mesti fróð'eiks- og iðnismaður í islenzkum bókmentum, f. 1807. — 21. Póstgufuskipið kom íyrstu ferð þessa árs til Reykja- vfkur, eptir 20 daga ferð frá Kaupmannahöfn, fór aptur 27. Marts. — 22. Landshöfðínginn samþykkir kostnað til vegabóta á Holtavörðuheiði. — s. d. Verðlagsskrá i Barðastrandar og Stranda sýslum frá Mai 1877 til 1878: Meðalverð allra meðalverða 72 kr. 55 a., alin 60 aur. — 24. Landshöfðfnginn samþykkir kostnað til vegabóta á Vatnsskarði og 0xnadalsheiði. — 25. Andaðist í Reykjavík apóthekari Brynjólfur Jóhanns- son, hinn þokkasælasti maður, rúmlega fertugur. — s. d. Jafnaðarsjóðsejald í Vesturumdæminu var þetta ár 42 aur, — í Suðuramtinu 38 aur., — í Norðuramtinu 20 aur. á hvert lausafjár hundrað. — 26. Oddgeir Stephensen hélt boð í minníng þess, að hann hafði verið 25 ár deiJdarstjóri í Dómsmálastjórninni. — s. d. Landshöfðíngi setur amtmann Berg Thorberg til að gegna störfum landshöfðíngjadæmisins meðan hann er fjarverandi á embættisferð til Kaupmannahafnar. — s. d. 26 (24. Febr.). Landshöfðíngi veitir sfra Þorvaldi (2s)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.