Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 30
Árness, Rángárvalla og Vestmannaeyja sýslu og í Reykja- víkur bæ Mai 1877 — 1878, meðalverð allra meðalverða 70 kr. 73 a., alin 59 a. Marts 9. Verðlagsskrá í Austur-og Vestur-Skaptafells sýslu, Mai 1877—78: meðalverð allra meðalverða 59 kr. 58 a., alin 50 a. — 10. Bréf landshöfðíngja, sem skýrir frá hversu ástatt sé um kláðann eptir skipanirnar frá 30. Novbr. í haust er var, og er leyft að fresta böðum þartil fé er komið úr ullívor. — 12. Landshöfðínginn veitir Jónasi Helgasyni smið styrk úr landssjóði til að gefa út 4 arkir prentaðar af sálma- lögum með nótum, 20 krónur fyrir hverja örk. — s. d. Prestinum síra Einari Vernharðssyni var veitt leyfi til að vera kyr á Stað í Grunnavík (27. Juli 1876). — s. d. Landshöfðínginn samþykkir, að þíngstaðurinn í Akranes hrepp verði fluttur frá Heynesi út á Skaga. — 15. Drukknaði síra Jóa Jónsson Norðmann, prestur að Barði í Fljótum, í ósi, sem rennur úr Hópsvatni þar í sveitinni. — 16. Skýrsla um framfarir Búnaðarfélagsins í Svínavatns hrepp árin 1857 til 1876. Piltur þaðan var sendur til Noregs sumarið 1876, og fékk styrk frá félaginu og víðara að. Hann heitir Pétur Pétursson frá Sólheimum. — I Svínavatnshrepp er og einnig félag til að efla menntun kvenna og halda kennslu í kvennaskóla. — 20. Leikið á Akureyri nokkrum sinnum Lftilegumenn- irnir eptir Matthías Jochumsson. — s. d. Andaðist 1 Reykjavfk Páll Pálsson student, hinn mesti fróð'eiks- og iðnismaður í islenzkum bókmentum, f. 1807. — 21. Póstgufuskipið kom íyrstu ferð þessa árs til Reykja- vfkur, eptir 20 daga ferð frá Kaupmannahöfn, fór aptur 27. Marts. — 22. Landshöfðínginn samþykkir kostnað til vegabóta á Holtavörðuheiði. — s. d. Verðlagsskrá i Barðastrandar og Stranda sýslum frá Mai 1877 til 1878: Meðalverð allra meðalverða 72 kr. 55 a., alin 60 aur. — 24. Landshöfðfnginn samþykkir kostnað til vegabóta á Vatnsskarði og 0xnadalsheiði. — 25. Andaðist í Reykjavík apóthekari Brynjólfur Jóhanns- son, hinn þokkasælasti maður, rúmlega fertugur. — s. d. Jafnaðarsjóðsejald í Vesturumdæminu var þetta ár 42 aur, — í Suðuramtinu 38 aur., — í Norðuramtinu 20 aur. á hvert lausafjár hundrað. — 26. Oddgeir Stephensen hélt boð í minníng þess, að hann hafði verið 25 ár deiJdarstjóri í Dómsmálastjórninni. — s. d. Landshöfðíngi setur amtmann Berg Thorberg til að gegna störfum landshöfðíngjadæmisins meðan hann er fjarverandi á embættisferð til Kaupmannahafnar. — s. d. 26 (24. Febr.). Landshöfðíngi veitir sfra Þorvaldi (2s)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.