Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Side 33
Mai 8. Kosníng til alþingis í Norðurmúla sýslu, kosinn
síra Arnljótur Olafsson á Bægisá, en Páll OÍafsson hafði
sagt at sér.
— s. d. Blað Jóns Ólafssonar, sem Skuld heitir, kom út á
Eskjufirði í fyrsta sinn.
— n. Reynivellir í Kjós veittir sira Þorkeli Bjarnasyni á
Mosfelli.
— s. d. Konúngur veiiir Finsen landshofð. vald til að setja
alþfng á fundi, sem ætlazt er til að verði haldinn 2. Juli.
— s. d. Konúngur veitir samþykki sitt til, að alþíng verði
lengt 14 daea, ef þörf yrði á.
— 12. og 13. Kona á bæ í nánd við Eskifjörð ól þrfbura,
2 drengi og eina stúlku.
— 13. Prestinum að Kvíabekk sira Jónasi Bjarnasyni veitt
lausn frá þessu brauði.
— s. d. Kand. theol. Lárus Halldórsson var vígður til prests
að Valþjófstað.
— 14. Forseta ( yfirdóminum á Islandi Þórði Jónassyni
veitt lausn frá alþíngisstörfura og 24. Mai frá embætti
sínu fyrir heilsuleysis sakir.
— s. d. Presturinn sira Guðmundur Jónsson á Stóruvöllum
(30. Novbr. 1876) fær leyfi að vera þar kyr, en Jóni
Brynjólfssyni var veitt Kálfholt (sbr. 16. Febr.).
— s. d. Voru þeir kvaddir til alþíngissetu assessor Magnús
Stephensen og landfógeti Arni Thorsteinson.
— 15. FundurEyfirðíngahaldinníLaugalandshólmaíHörgár-
dal. Þar mættu rúmlega hundrað manns auk kvenna. Þar
var rætt um skattamáiið og um þjóðskóla á Norðurlandi
og kosnir menn til sýslufundar úr hverjum hrepp.
— 17. Andaðist merkur útvegsbóndi og formaður Jón Ara-
son úr Skálholtskoti í Reykjavik.
— 18. Háskólaráðið í Uppsölum býður, í bréfi til landshöfð-
íngjans yfir Islandi, fulltrúa einum eða fleirum til hátfðar 5.
September þ. á. i minníng 400 ára afmælis Uppsala háskóla.
— 20. Verzlunarskýrslur frá Islándi um aðfluttar vörur og
útfluttar um árin 1873 til 1875.
— 22. Bréf frá ráðgjafa Islands um reglur fyrir byggíng þjóð-
jarða, er landshöfðíngi beðinn að leita um þetta atriði
álits amtmanna og umboðsmanna.
— 23 Andaðist merkisbóndi Erlendur Jónsson í Bergskoti
á Vatnsleysuströnd f. 10. Marts 1805.
— 24. Sveinn Sveinsson búfræðíngur fær af landbústjórnar-
félaginu 200 kr. til launa fyrir búfræðisleg störf.
— 26. Ráðgjafinn fyrir Island fellst á tillögur landshöfð-
íngjans, að byrjuð sé á hverju ári frá upphafi tilsögnin
á læknaskólanum í Reykjavík.
— s. d. Ráðgjafinn fyrir Island skýrir frá, að innanrfkisráð-
gjafinn hafi neitað að breyta áætlun þeirri, sem gjörð hefir
verið um gufuskipaferðir kríngum Island eptir bænarskrá
nokkurra alþíngismanna o. fl., og hafi hann styrkzt í því
(31)
í