Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 33
Mai 8. Kosníng til alþingis í Norðurmúla sýslu, kosinn síra Arnljótur Olafsson á Bægisá, en Páll OÍafsson hafði sagt at sér. — s. d. Blað Jóns Ólafssonar, sem Skuld heitir, kom út á Eskjufirði í fyrsta sinn. — n. Reynivellir í Kjós veittir sira Þorkeli Bjarnasyni á Mosfelli. — s. d. Konúngur veiiir Finsen landshofð. vald til að setja alþfng á fundi, sem ætlazt er til að verði haldinn 2. Juli. — s. d. Konúngur veitir samþykki sitt til, að alþíng verði lengt 14 daea, ef þörf yrði á. — 12. og 13. Kona á bæ í nánd við Eskifjörð ól þrfbura, 2 drengi og eina stúlku. — 13. Prestinum að Kvíabekk sira Jónasi Bjarnasyni veitt lausn frá þessu brauði. — s. d. Kand. theol. Lárus Halldórsson var vígður til prests að Valþjófstað. — 14. Forseta ( yfirdóminum á Islandi Þórði Jónassyni veitt lausn frá alþíngisstörfura og 24. Mai frá embætti sínu fyrir heilsuleysis sakir. — s. d. Presturinn sira Guðmundur Jónsson á Stóruvöllum (30. Novbr. 1876) fær leyfi að vera þar kyr, en Jóni Brynjólfssyni var veitt Kálfholt (sbr. 16. Febr.). — s. d. Voru þeir kvaddir til alþíngissetu assessor Magnús Stephensen og landfógeti Arni Thorsteinson. — 15. FundurEyfirðíngahaldinníLaugalandshólmaíHörgár- dal. Þar mættu rúmlega hundrað manns auk kvenna. Þar var rætt um skattamáiið og um þjóðskóla á Norðurlandi og kosnir menn til sýslufundar úr hverjum hrepp. — 17. Andaðist merkur útvegsbóndi og formaður Jón Ara- son úr Skálholtskoti í Reykjavik. — 18. Háskólaráðið í Uppsölum býður, í bréfi til landshöfð- íngjans yfir Islandi, fulltrúa einum eða fleirum til hátfðar 5. September þ. á. i minníng 400 ára afmælis Uppsala háskóla. — 20. Verzlunarskýrslur frá Islándi um aðfluttar vörur og útfluttar um árin 1873 til 1875. — 22. Bréf frá ráðgjafa Islands um reglur fyrir byggíng þjóð- jarða, er landshöfðíngi beðinn að leita um þetta atriði álits amtmanna og umboðsmanna. — 23 Andaðist merkisbóndi Erlendur Jónsson í Bergskoti á Vatnsleysuströnd f. 10. Marts 1805. — 24. Sveinn Sveinsson búfræðíngur fær af landbústjórnar- félaginu 200 kr. til launa fyrir búfræðisleg störf. — 26. Ráðgjafinn fyrir Island fellst á tillögur landshöfð- íngjans, að byrjuð sé á hverju ári frá upphafi tilsögnin á læknaskólanum í Reykjavík. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island skýrir frá, að innanrfkisráð- gjafinn hafi neitað að breyta áætlun þeirri, sem gjörð hefir verið um gufuskipaferðir kríngum Island eptir bænarskrá nokkurra alþíngismanna o. fl., og hafi hann styrkzt í því (31) í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.