Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 34
með bréfi allmargra íslenzkra kaupmanna, sem hafi beðið um að áætlunin stæði óbreytt. Mai 26. Ráðgjafinn fyrir Island þýðir 2. gr. viðaukalaganna 11. Mai 1876 við landsleigubálk Jónsbókar á þá leið, að fyrirmæli Jónsbókar geti ekki varnað þvergirðíngu Elliða- ánna af hendi Thomsens kaupmanns, sem sé einn eig- andi laxveiðarinnar í ánum. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island veitir lán Hitardals og Staðarhrauns prestakalli úr viðlagasjóði, sem sé 1200 krónur og verði borgað á 20 árum. Júni. Barnaskólar á Suðurlandi um veturinn eru taldir sjö hinir helztu: á Eyrarbakka, Utskálum, Vatnsleysuströnd, Hafnarfirði, Reykjavík, SeltjarnarnesiogAkranesi. Smærri skólar tveir á Leirá og í Njarðvíkum. — 2. Díana kom til Reykjavfkur norðan um; fór aptur 12. Íúni. Með henni komu farþegar um 40 og fóru 80. ’rentsmiðja ný kom út og úngur prentari, sem hét Sig- mundur Guðmundsson, vestan úr Hvammssveit og settist að í Rvfk undir stjórn ritstjóra Björns Jónssonar. — 4. Boðsbréf frá forstöðunefnd kvennaskólans í Rvík um, að þar verði settur skóli f haust til kennslu úngra kvenna, líkt og á næstu árum fyrirfarandi. — 5. Aimennur fundur Eyfirðínga stefndur á Akureyri af alþíngismönnum sýslunnar til að ræða um yms málefni, sem von er á til alþíngis í sumar. Þar mættu 35 kosnir menn og um 60 manns þar að auki. Var talað um skattamálið og skölamálið og nokkur fleiri önnur mál. — s. d. Félagsfundur í Gránufélaginu á Akureyri, talað um vöndun vörunnar, kosnir deildarstjórar til þriggja ára, og varafulltrúar deildanna. — s. d. Staður 1 Hrútafirði veittur aðstoðarpresti sira Páli Olafssyni á Melstað — 5—6. Skýrsla frá amtsráðinu í Suðuramtinu og var sam- þykkt áætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins fyrir árið 1878 (fulltrúar Dr. Grímur Thomsen og prófastur sira Jón Jónsson á Mosfelli). — 6. Sýslunefnd í Húnavatns s. átti fund með sér, kosinn Jóhannes Guðmundsson á Móbergi til að grennlast eptir heilbrigðisástandi fjárins í Borgarfjarðar sýslu; fann hann engan vott fjárkláða, sem honum þótti skaðvænn. — s. d. Almennur prentsmiðjufundur stefndur á Akureyri. -— 7. Póstgufuskipið Valdemar kom til Reykjavíkur í þriðju ferð, og fór aptur 17. Juni. — 9. Indriði Einarsson tók próf í stjórnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn með beztu einkunn. — Próf í forspjallsvísiudum við háskólann tóku þeir Guð- laugur ,Guðmundsson (ágætlega), Jón Jensson og Sig- urður Olafsson (dável). (32)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.