Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 35
Juni 12. Lifrarafli á ísafirði mestur 150 tunnur í einni ferð sumir fengu 100 tunnur. , — s. d. Björn Magnússon Olsen tók próf í málfræði við háskólann í Kaupmannahöfn með beztu einkunn. — 12. Skip fórst með sjö mönnum í ferð af Akranesi ur beitufjöru 1 Hvalfirði. — 14—16. Skýrsla um fund amtsráðsins í Vesturumdæminu í Stykkishólmi (fulltrúi síra Guðmundur Einarsson og vara- fulltrúi Hjálmar Pétursson). Akveðin yfirsetukvenna héruð í vesturamtinu. — 15. Sýslufundur í Skagafirði (í Hofsós), þar var talað um skattamálið og fleira. — s. d. Veittur styrkur, 1000 krónur til Feilbergs jarðyrkju- manns til búfræðislegra rannsókna á Islandi; veitti hið danska landbústjórnarfélag helmíng , kostnaðarins en annar helmlngurinn var veittur af Islands sjóði (sbr. Isafold IV, iq). — s. d. Verðlaun veitt úr búnaðarsjóði Vesturamtsins af amtsráðinu, tveimur mönnum 60 krónur hverjum ogsex mönnum 40 krónur hverjum. — 16. Fröken Tvede býður til að setja skóla á komanda vetri á Berufirði handa úngu fólki, bæði karlmönnum og kvennfólki. — s. d. Af fé því sem í fjárlögunum var veitt til jarðabóta, var úthlutað Jóni Halldórssyni á Laugabóli á Lángadals- strönd 200 krónur, en 400 krónur ætlaðar Olafi Björnssyni fyrir að ferðast um og veita tilsögn í jarðabótum. — Aætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins 1 vestur- amtinu fyrir ár 1878. — 18. Auglýsíng um reglur þær, sem fylgja skal um siglíngar, meðan ófriðurinn er milli Rússlands og Tyrkjaveldis. — s. d. FundurRángæingaaðStórólfshvoli.ræddymsalmenn mál, um brúargjörð á Þjórsá og Olfusá, alþýðu mentun o.fl. — 19. Teinæríngur af Heliissandi fekk mikinn sjóhraknlng á leið af Hellissandi undan Jökli til Flateyjar á Breiðafirði. — s. d. Almennur sýslufundur Arnesínga að Hjálmholti eptir áskorun Þorláks alþíngismanns; fundarmenn úr flesturn hreppum sýslunnar voru nálægir. — 21. FundurÞórnesínga í Stykkishólmi, fundarstjóri rórðnr Þórðarson alþíngismaður, rætt um gufuskipsferðir kríngum land, og ýms önnur mál. — 25. Próf í forspjallsvfsindum í prestaskólanum, gengu fimm undir prófið. — s. d. Fannst örendur Thomas kaupmaður Thomsen ekki lángt frá Blönduósi. Hann hafði fyrstur stofnað þar verzlun í fyrra. — s. d. Veittur styrkur 200 kr. handa Benedikt Gröndal til að búa til myndasafn af íslenzkum dýrum handa latínuskólanum. [1879 3] (33)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.