Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Qupperneq 64
I. I ölla líki, illt og gott einatt má eg gera; en þrengdu frá mér þá í brott því, ei án mátt vera. 3. Tvo ef stafi flytur frá fyrstu lögun rninni: orku sinnar ímynd þá allir held eg finni.*) hásetanum hlut eg gaf hæst ávertíðinni. 2. Fleygðu burtu frenrsta staf: finnst eg á hendi þinni; *) Flaska — laski — aska. Samnefnd heiti ymsra þýðínga. (eptir sira Brynjólf Halldórsson í Kirkjubæ í Túngu 1704—1737). Fylgdi Óðni fyrst ár, fyllir regnið vatns-ár, hérvist kortar hvert á r hyggnir vakna í ár; í sólargeisla sést ár* sjómenn brúka skips ár, rúna byrjast rit ár, rénar ei vítis slægð ár. *) almennast mun vera ar, t. d. „báran, ar (ár?) eða máni“, Síra Stephán Ólafsson. (Eptir síra Þorlák Þórarinsson, sjá Þorlákskver 1780; 1858). Ar mánuðir eru tólf að þýða, ár er rnorgun dagsbirtíngin friða, ár er kölluð árferðisins blíða, ár er vatna renniflóðið stríða; á r er stafur einn í rúnum lýða, ár1 er sólar geisla morið tíða, ár er vængur ögurs hallar skíða2 ár er blængur hvergemlisins víðas, ') arí J) þ. e. ár á skipi. 3) þ. e. vítis-ár. Söltun á kjöti og niðurlagníng. Þegar slátra skal, á slátrari að vera hreinn um hendur. Þvo skal upp kroppana vandlega, því verði þeir óhreinir meðan þeir eru volgir, næst trauðlega af þeim aptur. Kropparnir hreinir skulu hánga einn dag. Brytja má smátt eða stórt, sem maður vill. Magállinn er skorinn úr, og búnar til pilzur (rullupilzur) úr þeim, eða reyktir. Pilzurnar saltaðar sér. Kjötið af sauðum, ám og iömbum hvort sér í lagi. Þegar magálar eru teknir frá, þá tekur maður bógana frá; hæklarnir teknir af. Kjötið má brytja smátt eða stórt, eptir því sem maður vill, svo taka megi sem hentuglegast það sem maður þarf í svipinn. Þegar búið er að brytja, nuddar maður hvert stykki með salti, blönduðn með saltpétri (saltpétur ekki meira, en 2—3 lóð í hálftunnu). Þegar maður hefir nuddað bitana, leggur maður þá niður, hvern við hliðina á öðrum og sáir salti yfir (salt- péturslausu). Svona fyllir maður hálftunnuna, svo engar holur sé, leggur maður svo lok á og fergir. Tunna á að vera góð og lyktarlaus og hrein. Beyki skal vera í tunnunum. Strá skal salti ofan á tunnurnar, og pressa, þar til pækill fer að koma; má blanda litlu vatni í pækilinn, svo hann sé ætíð svo (62)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.