Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 4
Á þessu ári teljast liðin vera:
frá Krists burúi 1882 ár;
frá sköpun veraldar .................................... 5849 ár;
frá upphafi júliönsku alclar............................. 6595 -
frá upphafi íslands bygðar (að tali Ara fróða).......... 1012 -
— — — — (að annála tali)............ 1008 -
frá siðabót Lúthers....................................... 365 -
frá fœðingu Kristjáns lionungs hins niumln................. 64 -
KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU.
IQtlSTJ AN konungr IX., konungr í Danmörku, Vinda og
Gotna, hertogi af Slesvík, Iloltsetalandi, Stórmæri, þjóðmerski,
Láenborg og Aldinborg, fæddr 8. Apríl 1818, kom til ríkis
15. Nóvember 1863; honum gipt 26. Maí 1842:
Drottning Lovisa Vilhelmína h'riðrika Karólina Ágústa Júl'a
prinsessa af Hessen-Itassel, fædd 7. Septembr. 1817.
B örn Jreirra:
1. Krónprins Kristjún Friórckr Vilhjálmr Karl, fæddr
3. Júní 1843; honum gipt 28. Júlí 1869:
Krónprinsessa Lovisa Jósephína Eugenía, dóttir
Karls XV., Svía og Norðmanna konuugs, fædd 31.
Október 1851.
{) eirra börn:
1. Hristján Karl Friðrekr Albert Alexander
Vilhjálmr, fæddr 26. September 1870.
2. Kristján Friðrekr Itarl Georg Valdemar Axel,
fæddr 3. Ágúst 1872.
3. Lovisa Knrólína Josephína Sophía [)yri 01ga>
fædd 17. Febrúar 1875.
4. Ilaraldr Kristján Friðrekr, f. 8. Oktbr. 1876-
5. Ingibjörii Karlotta Karólína Friðrika Lovis*>
fædd 2. Agúst 1878.
6. þyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Bllsa"
bet, fædd 14. Marts 1880. ,
2. Alexandra Karólína María Karlotta Lovísa Júl'a>.
fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 All>cr’ '
Eðvarði, prinsi af Wales, hertoga af Cornwa1 >
fæddum 9. Nóvembr. 1841.
3. Georg I., Grikkja konungr (Kristján Jrilhjtá',f
Ferdinand Aðólfr Georg), fæddr 24. Decbr. 184‘’>
honum gipt 27. Októbr. 1867: Olga Konstantíiio"'11)*'
dóttir Iionstantíns stórfursta af Rússlandi, fædd
Septembr. 1851.
4. María Sophía Friðrika Dagmar, fædd 26. Ndvl>1’
1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander III, Rd9S®
keisara; hún heitir á Rússlandi María FéodóroW"8'