Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 35
(legastr var alþýbuHokknum, og snérist haun þegar af aleHi 'gegn þessuin ílokki. Fyrstu rœ&u hélt hann á þingi 24. Febr. 1851, til aS stybja frumvarp um, ab veita 5600 krónur tveim al- |>ý?ublöt)um, svo þau gætu flutt lesendum sínum ágrip af þingtíBindum. »Lesendr þessara blaba«, sag&i hann, »eru fátækir alþý&umenn, sem annars eiga ekki kost á a& 'kynna sér störf þingsins; og þó eru þa& einmitt þessir alþýbumenn, sem fremr öllum ö&rum er æskilegt a& sjái, a& þingi& getr starfaö og vill starfa þeira til hags og heilla«. Kva& hann þetta eitt i& öflugasta rá& til, a& fræ&a alþý&u um almenn landsmál og vekja áhuga hennar á þeim. FrumvarpiÖ féll í þa& sinn. Sverdrup var fyrst framan af í minni hluta á þingi, eins og þcir mcnn fleiri ver&a oft í fyrstu, er berjast fyrir hugmyndum nýs tí&aranda. þa& var sngt í merku bla&i í vor, og cr mála sann- ast, a& þa& yr&i miki& verk a& rita æfisögu Johans Sver- drups, því æfisaga hansværi saga Noregs um sí&asta inannsalilr. þa& má því nærri geta, a& ekki getr veri& talsmál um nokkurt ágrip einu sinni af svo efnisríkri sögu í þeim fáu línum, sem rúmi& í þcssu almanaki leyfir mér. Kg verö a& láta mér nægja a& geta þess, a& sí&an Sv. kom á þing, nú fyrir 30 árum, hefir hann veri& ri&inn vi& hvert stórmál, er frafth hefir komiB á ættjörö bans. Nor&menn nefndu Jón heitnrri.Sigur&sson einatt níslands Sverdrup«; vér gætum meí sama sanni kallaö Sverdrup »Nor&manna Jón Sigur&sson«. Hann hefir sí&an fyrstu þingár sín veri& forvígisma&r fratnfara-flokksins og frelsis- mannanna, forseti stórþingsins um fjölda ára og vafalaust merkasti þingskörungr Nor&manna. Hann hefir, til a& ininna rétt á fátt eina, barizt fyrir betri upplýsing al- þý&u og komib þar miklu til Iei&ar; hann hcfir komiö því til vegar, a& börnunum er nú kent á þeirra eigin máli í alþý&uskólunum, og hefir hann ávalt stutt a& innlei&slu norskrar tungu til ritmáls í dönskunnar sta&, og mi&ar því máli jafnt fram, þótt seigt gangi; hann hefir barizt örugglega fyrir rýmkun kosningarréttarins, og mun þa& mál eiga skamt í land nú í Noregi; hann liefir unniö mest a& því ab þa& komst á, a& gagnfræ&a-nám var sett (si)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.