Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 55
Júlí 8. 1638: Halldór Ólafsson lögmaður; í'. um 1580. — 9. 1773: jlorlákur þórarinsson skáld og prófastur Eyflrðínga; f. 1711. 10. 1805: Halldór Hjálmarsson conrector á Hólum; f. 1745. 12. 1860: Jón Jónsson kammerráð og sýslmnaður Stranda- manna; f. '*/n 1787. — 17. 1231: Hallbera Snorradóttir Sturlusonar. — 18. 1727: Páll Jónsson Yídalín lögmaður og skáld; f. 1667. — 18. 1811: Jón Ólafsson frá Svefneyjum, fornfræðingur í Kaup- mannahöfn og kallaður »hinn lærði íslendingur*; f. 1731. — 19. 1826: Jón Jónsson (Johnsonius) fornfræðingur og sýslu- maður Isfirðinga; f. 1749. — 20. 1433: Jón Gerreksson byskup í Skálholti. — 20. 1627: Guðbrandur þorláksson byskup að Hólum; f. 1542. — 21. 1846: Sigurður Eiríksson Breiðfjörð skáld; f. 4/s 1798. — 22. 1245: Iíolbeinn ungi Arndrsson höfðingi Skagfirðinga; f. 1210. — 22. 1684: Gísli þorláksson byskup að Hólnm; f. 7" 1631. — 23. 1183: Sturla þórðarson eldri í Hvammi (Hvamm-Sturla). — 23. 1789: Finnur Jónsson byskup í Skálholti; f. 16/i 1704. — 23. 1836: ísleifur Einarsson etazráð á Brekku; f.^81/* 1765. — 24. 1679: Jón Jónsson Rugman fornfræðingur í Svíþjóð; f. 1636. — 25. 1241: Hallveig Ormsdóttir, kona Snorra Sturlösonar. — 27. 1206: Gissur Hallsson lögsögumaður; f. um 1130. — 30. 1284: Stnrla þrórðarson lögmaður, sagnaritari og skáld; f. 1214. — 30. 1825: Benedikt Jónsson Gröndal lögmaður (síðar assessor) og skáld; f. 13/n 1762. Ágúst 1. 18/6: Jón Jónsson Espólín hinn fróði sýslumaður Skag- firðinga; f. S4/io 1769. — 3. 1030: þormóður Bessason Kolbrúnarskáld; fjell í Stikla- staðaorustu; f. 994. — 4. 1796: Hannes Pinnsson byskup í Skálholti; f. e/s 1739. — 4. 1876: Ólafur Pálsson prófastur að Melstað; f. 7a 1814. — 5. 1675: Brynjúlfur Sveinsson byskup í Skálholti; f. 5/n 1605. — 6. 1201: Brandur Sæmundarson byskup að Hólum. — 6. 1218: Örmur Jónsson ríki Breiðbælingur. — 6. 1228: þorvaldur Snorrason í Vatnsfirði, höfðingi lsfirðinga. — 11. 1720: þórður Jónsson prófastur á Staðarstað; f. 1672. — 17. 1852: Sveinbjörn Egilsson skólameistari, fornfræðingur og skáld; f. 2ih 1791. — 19. 1864: Lárus Stephánsson Thórarensen sýslumaður Skag- firðinga. — 21. 1238: Sighvatur Sturluson og synir hans fjórir; fjellu í Örlygsstaðabardaga. — 21. 1825: Markús Magnússon stiptprófastur í Görðum; f. 1748. — 22. 1636: Magnús Ólafsson prestur í Laufási, er fyrstur reit íslenzka orðabók; f. 1573. — 24. 1878: Gísli Magnússon skólakennari; f. 1816. (5l)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.