Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 47
Júní 16. Stjórnarerindrekav stórveldanna í Bevlín setjast að fuudarhaldi þar til að miðla málum í landaþrætu Tyrkja og Grikkja. I Júlí 1. Fundarhaldinu lokið. Grikkjuni dæmt megnið af Jvessalíu og Ejiirus, um 400 □ mílur, með meira en '/i milj. manna. — 27. Tyrkjasoldán hafnar þessum úrslitum. | — 29. Jarðskjálpti mikili í Smyrna. Sept. 11. Said tekur við stjórnarformennsku hjá soldáni. , — Undir lok mánaðarins draga stórveldin saman herskipaflota í Adríuhaíi i því skyni að ógna Tyrkjum til að láta af hendi við Svartfellinga landskika, er þeim hafði vcrið ánafnaður á Beriinarfundinum 1878, þar á meðal borgina Dulcigno. * Nóvbr 23. Derwisch, hershöfðingi soldáns, tekur Dmcigno hcr- skihli frá Albaníubúuin. 26. Derwiscli afhendir Svartfellingmn Dnlcigno. Desbr 5. Herfloti stórveldanna í Adríuliafl shtur leiðangurinu og heldur heimleiðis. Grikkland. Október 22. Konungur setur þing, nýkominn heim úr liðs- bónarför meðal stórveldanna gegn Tyrkjum. — 24. Kommunduros tekur við stjórnarformennsku, af Trikupis, mcð því áformi að herða á hernaðarviðbúnaði gegn Tyrkjum til að vinna af þeim pessalíu og Epirus. Spánn. Apríl 6. Um 300 frelsismenn á þinginu í Madrid af ýmsum flokkum birta sameiginlegt ávarp um stjórnarbót: krefjast trúarfrelsis, prentfelsis, fundafrelsis, almennrar varnarskyldu, skólagönguskyldu og ókeypis alþýðukennslu, almenns kosn- ingarjettar, kviðdóma o. fl. 14. Hengdur Óteró, morðræðismaður við Alfons konung (sjá 30. desbr. 1879). Sept. 1. Hundrað hermanna drukkna í Ebró, á flutningsfleka. Portúgal. Júní 10. þjóðhátíð til minningar um Camoens, þjóðskáld Por- túgalla, dáinn þá fyrir 3 öldum. S viss. Febr. 29. Brotin göng gegnum fjallið St. Gotthard, nær 2 mílur vegar, til járnbrautarleiðar milli Sviss og Itaiíu, eptir 8 ára vinnu, af 4000 manna, á kostnað ítala, Svissa og þjóðveija. Desbr 7. Anderwert kjörinn ríkisforseti næsta ár. — 25. Anderwert forseti fyrirfór sjer. B e 1 gí a. Júní 16. Byijar þjóðhátíðarhald um land allt til minningar um stofnsetning ríkisins fyrir 50 árnm. Stóð frnm í scptbr. Ágúst 16. Höfnðhátíðardaguriun. (4fl)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.