Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 57
Októbei' 2. 167d: Hallgríinur Pjetursson skald og prestur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd; f. 1614. — 2. 1791: Gunnar Pálsson skáld og prófastur í Hjarðarliolti; f. 1793. — 7. 1303: Loptur Gíslason á Eauðasandi. — 7. 1738: Jón Magnússon sýslumaður og fornfræðingur (bróðir Ama prófessors); f. ’/io 1664. — 8. 1846: Vigfús Árnason Erichsen kansellisti í Kaupmanna- höfn; f. % 1790. — 9. 1801: Jón Pjetursson í Viðvík, læknir í Norðlendinga- fjórðungi; f. 1742. — 10. 1803: Bogi eldri Benediktsson, stórbóndi að Staðarfelli; f. 1723. — 11. 1256: þórður Sighvatsson kakali, einn af mestu höfðingjum íslands á Sturlungaöld. — 11. 1861: Guðmundur Brandsson, alþingismaður og bóndi í Landakoti; f. 2’/io 1814. — 13. 1361 (in festo reliquiarum): Arngrímur Brandsson ábóti að þingeyrum, skáld og sagnaritari. — 15. 1107: Markús Skeggjason .lögsögumaður og skáld. — 16. 1689: Jón Eggertsson frá Ökrum í Skagatirði, fornfræðingur og borgmeistari í Málmhaugum í Svíþjóð. — 17. 1255: Guthormur þórðarson Sturlusonar. — 18. um 1280: Steinvör Sighvatsdóttir Sturlusonar, skáldkona, að Keldum. — 18. 1851: Brynjólfur Pjetursson stjómardeildarstjóri í Kaup- mannahöfn; ‘b/i 1810. — 20. 1162: Bjöm Gilsson byskup að Hólum. — 21. 1819: Jón þorláksson skáld og prestur að Bægisá; f. 1 "Vi 2 1744. — 22. 1253: Hallur, Ísleifur og Ketilbjörn Gissurarsynir þor- valdssonar; í Flugumýrarbrennu. — 28. 1752: Halldór Brynjólfsson byskup að Hólum; f. 1692. November 1. 1197: Jón Loptsson Sæmundar sonar fróða og þóru dúttur Magnúsar konungs berfætts, í Odda, mesti höfðingi á íslandi á sinni tíð. — 2. um 1008: Víga-Styr þorgrímsson að Hrauni. — 2. 1872: Jens Sigurðsson skólameistari í Eeykjavík; f.6/? 1813. — 3. 1196: Markús Gíslason á Bæ á Bauðasandi. — 3. 1766: Magnús Gíslason lögmaður; f. ’/i 1704. — 3. 1876: Bjarni þorsteinsson konferenzráð og amtmaður; f. 3,h 1781. — 5. 1221: Guðuý Oödvarsdóttir móðir Sturlusona. — 6. 1736: Jón Halldórsson stiptprófastur í Hítardal; f. 8/u 1665. — 7. 1222: Sæmundur Jónsson Loptssonar í Odda. — 7. 1550: Jón Arason byskup að Hólum og synir hans Ari og Björn; Jón f. 1484. — 1148: Ari prestur þorgilsson hinn fróði; f. 1067. — 9. 1794: Skúli Magnússon landfógeti; f 1711. — 9. 1838: Hannes Bjamason skáld og presturáKíp; f. 1J/i 1777.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.