Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 34
900 áhtsyrenda; þegar hann kíradi afc einhverju, þá hlógu
allir áheyrendrnir; og er hann tala&i viískværat og vikn-
aí)i, þá sá ég hvergi nokkurt andlit umhverfis mig, sem
eigi liefbi bðkstaflega tárin í augnnum. — Eg iiefbi aldrci
trúab |)vs, ef ég hefbi ekki séb þaÖ og reynt, a& nokkrum
manni væri þab gefiS, ab spiia svo á strengi mannlegs
lsjarta.
Af ritum B. er lítib eitt þýtt á íslenzku; er þab þetta:
'iHættuleg bónorbsför« (þýtt af Páli Melsteís?) í »ísicnii-
ingi« 1863; »ArnarhreiSriím (þýtt. af höf. þessara lína) í
»Baldri« 1870; »Járnbrautin og kyrkjugarhrinn« (þýtt af
cand. Birni Júnssyni, ritstjára) í »ísafold« 1875; »Kátr
piltr« (þýtt af höf. þessarar greinar) prentaö sérstakt á
Eskifirbi 1879. þetta eru alt sögur. Rit hans »um
þjébveldib« er þýtt af cand. Eiríki Jénssyni og prentafe
í békformi í IV. árg. »Skuldar« 1881. Ýrnis kvæfei cftir
hann eru og |)ýdd á íslenzku.
Johan Sverdrup
er fæddr 1816 og er nú langt komirm á 5. árife uin
sextugt. Eftir afe hann var orfeinn stúdent, las hann lög-
fræfei og ték embættispréf. Gjörfeist hann svo málafærslu-
mafer. Fékk hann brátt álit á sig og mikife afe starfa.
Eri þafe var þé á annan hátt, sem honum var ætlafe
afe verfea »mestr mafer sinna saratífeamanna« á ættjnrfe
sinni. — 1. Febrúar 1851 kom hann fyrsta sinni á þing.
Kosningarnar 1850 höffeu veikt embættismanna-flokkinn á
þingi, en þé ekki meir en svo, afe hann réfei enn mestu
og var sékn öll af hans hendi á þingi, en bænda-flokkrinn
mefe 0. G. Ueland í broddi fylkingar gaf sig mest vife
vörninni þ. e. mótspyrnu móti frumvörpum embættismanna-
flokksins, en fyrir þeim flokki var Scinveigaard préfessor;
en Motzfeld, sem sífear var hæstaréttardómari, var þá
forsprakki mifeflokksins, »inna frjálslyndu mentamanna«
(»den liberale Intelligens«); bar sá flokkr jafnan
frelsi og föfeurlandsást á vörum, en tefldi þé reyndar öllu
í stjérnarinnar hendr, hálf-óviljandi, hálf-viljandi. f þennan
flokk létu leifeast ýmsir bændr, er mifer skarpskygnir voru;
og sá Sverdrup þegar, aö þessi flokkr var sá, sem hættn-
(ao)