Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 34
900 áhtsyrenda; þegar hann kíradi afc einhverju, þá hlógu allir áheyrendrnir; og er hann tala&i viískværat og vikn- aí)i, þá sá ég hvergi nokkurt andlit umhverfis mig, sem eigi liefbi bðkstaflega tárin í augnnum. — Eg iiefbi aldrci trúab |)vs, ef ég hefbi ekki séb þaÖ og reynt, a& nokkrum manni væri þab gefiS, ab spiia svo á strengi mannlegs lsjarta. Af ritum B. er lítib eitt þýtt á íslenzku; er þab þetta: 'iHættuleg bónorbsför« (þýtt af Páli Melsteís?) í »ísicnii- ingi« 1863; »ArnarhreiSriím (þýtt. af höf. þessara lína) í »Baldri« 1870; »Járnbrautin og kyrkjugarhrinn« (þýtt af cand. Birni Júnssyni, ritstjára) í »ísafold« 1875; »Kátr piltr« (þýtt af höf. þessarar greinar) prentaö sérstakt á Eskifirbi 1879. þetta eru alt sögur. Rit hans »um þjébveldib« er þýtt af cand. Eiríki Jénssyni og prentafe í békformi í IV. árg. »Skuldar« 1881. Ýrnis kvæfei cftir hann eru og |)ýdd á íslenzku. Johan Sverdrup er fæddr 1816 og er nú langt komirm á 5. árife uin sextugt. Eftir afe hann var orfeinn stúdent, las hann lög- fræfei og ték embættispréf. Gjörfeist hann svo málafærslu- mafer. Fékk hann brátt álit á sig og mikife afe starfa. Eri þafe var þé á annan hátt, sem honum var ætlafe afe verfea »mestr mafer sinna saratífeamanna« á ættjnrfe sinni. — 1. Febrúar 1851 kom hann fyrsta sinni á þing. Kosningarnar 1850 höffeu veikt embættismanna-flokkinn á þingi, en þé ekki meir en svo, afe hann réfei enn mestu og var sékn öll af hans hendi á þingi, en bænda-flokkrinn mefe 0. G. Ueland í broddi fylkingar gaf sig mest vife vörninni þ. e. mótspyrnu móti frumvörpum embættismanna- flokksins, en fyrir þeim flokki var Scinveigaard préfessor; en Motzfeld, sem sífear var hæstaréttardómari, var þá forsprakki mifeflokksins, »inna frjálslyndu mentamanna« (»den liberale Intelligens«); bar sá flokkr jafnan frelsi og föfeurlandsást á vörum, en tefldi þé reyndar öllu í stjérnarinnar hendr, hálf-óviljandi, hálf-viljandi. f þennan flokk létu leifeast ýmsir bændr, er mifer skarpskygnir voru; og sá Sverdrup þegar, aö þessi flokkr var sá, sem hættn- (ao)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.