Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 32
stjórn, aö íslaud yr&i sjálfstœtt í skjóli allra Norbrlanda- ríkja; en tilraun þessi fórst fyrir af orsökum, er eigi á hér vi& a& geta. Á þessum árum reit Bjornson »De Ny- gifte» (leikrit) og »Fiskerjenten« (sögu). — 1870 komu át sögulj<5& hans um »Arnljét GeIIina«, og sama ár skraut- útgát'a af ljé&mælum hans (»Digte og Sange«). Sí&ar reit hann »Sigurd Jorsalafar« og »Brudeslaatten«. 1875 kom út leikr hans »En Fallit«, afe líkindum inn^ form-fullkomnasti af leikum hans, því þar sýnist enginn hafa a& neinu getafe fundife; og vafalaust er þa& sá hans leika, er mest hefir verife af látife, er hann hefir veri& leikinn, enda er hann i& m sta snildarverk. — þar næst samdi hann leikana »Redaktoren« og »Kongen», og eru þar hú&flettar sko&anir og a&ferfe aftrhaldsflokksins norska og i& þingbundna konungdæmi e&a hugsjún þess. Vöktu þessir leikar, og öll sí&ari rit hans, honum beizkasta hatr og lúalegustu ofsóknir af hendi aftrhaldsraanna á öllum Nor&rlöndum. Sí&ari skáldrit hans eru sagan »Magnhild», Ieikarnir »Det nye System« og »Leonarda« og sagan »Kap- tein Mansana«. Konunglega leikhúsife í Höfn, sem á&r haf&i leikife ýmislegt eftir B. (þó ekki »Redaktoren« né'" »Kongen« sem nærri má geta) synja&i »Leonarda« vi&töku; var þa& sí&ar leikife á alþýfcu-leikhúsinu í Höfn, og ur&u róstur miklar af me&al áhorfenda og lá vi& handalögmáli; var& lögregluli&i& a& gæta fri&ar í luísinu, er leikife var; því í Höfn deildust menn í tvo flokka, me& og móti B. Bjornson elskar sannleikann af heitu hjarta, og leitar hans af einlægni. Fyrir því hefir hann sko&unum skipt stundum, því hann fylgir ávalt fram því, er sannfæring hans bý&r honum. þannig var hann framan af Iengi áhangandi Grundtvigs sko&ana í trúarefnum, en berst nú af alefli fyrir frjálsri rannsókn í þeim efnum; er slíkt e&lileg þroska-framför einlægrar og sannleiks-þyrstrar sálar; en klerkalý&r inn eldri og ófrjálslyndari sko&ar hann sem m »glata&an son«, prédikar móti honum af stólnum og of- , sækir hann á alla Iund. — þess þarf eigi a& geta, a& B. , berst fyrir a&skilna&i ríkis og kyrkju. B. var mikill vin Dana lengi, og framarla í flokki Skandínafa. En er hann benti Dönum á, a& þeim væri hollast a& »broyta merkjum« og kasta þjó&verja-hatri sínti (ss)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.