Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 32
stjórn, aö íslaud yr&i sjálfstœtt í skjóli allra Norbrlanda-
ríkja; en tilraun þessi fórst fyrir af orsökum, er eigi á
hér vi& a& geta. Á þessum árum reit Bjornson »De Ny-
gifte» (leikrit) og »Fiskerjenten« (sögu). — 1870 komu
át sögulj<5& hans um »Arnljét GeIIina«, og sama ár skraut-
útgát'a af ljé&mælum hans (»Digte og Sange«). Sí&ar reit
hann »Sigurd Jorsalafar« og »Brudeslaatten«.
1875 kom út leikr hans »En Fallit«, afe líkindum inn^
form-fullkomnasti af leikum hans, því þar sýnist enginn
hafa a& neinu getafe fundife; og vafalaust er þa& sá hans
leika, er mest hefir verife af látife, er hann hefir veri&
leikinn, enda er hann i& m sta snildarverk. — þar næst
samdi hann leikana »Redaktoren« og »Kongen», og eru
þar hú&flettar sko&anir og a&ferfe aftrhaldsflokksins norska
og i& þingbundna konungdæmi e&a hugsjún þess. Vöktu
þessir leikar, og öll sí&ari rit hans, honum beizkasta hatr
og lúalegustu ofsóknir af hendi aftrhaldsraanna á öllum
Nor&rlöndum. Sí&ari skáldrit hans eru sagan »Magnhild»,
Ieikarnir »Det nye System« og »Leonarda« og sagan »Kap-
tein Mansana«. Konunglega leikhúsife í Höfn, sem á&r
haf&i leikife ýmislegt eftir B. (þó ekki »Redaktoren« né'"
»Kongen« sem nærri má geta) synja&i »Leonarda« vi&töku;
var þa& sí&ar leikife á alþýfcu-leikhúsinu í Höfn, og ur&u
róstur miklar af me&al áhorfenda og lá vi& handalögmáli;
var& lögregluli&i& a& gæta fri&ar í luísinu, er leikife var;
því í Höfn deildust menn í tvo flokka, me& og móti B.
Bjornson elskar sannleikann af heitu hjarta, og leitar
hans af einlægni. Fyrir því hefir hann sko&unum skipt
stundum, því hann fylgir ávalt fram því, er sannfæring
hans bý&r honum. þannig var hann framan af Iengi
áhangandi Grundtvigs sko&ana í trúarefnum, en berst nú
af alefli fyrir frjálsri rannsókn í þeim efnum; er slíkt
e&lileg þroska-framför einlægrar og sannleiks-þyrstrar sálar;
en klerkalý&r inn eldri og ófrjálslyndari sko&ar hann sem m
»glata&an son«, prédikar móti honum af stólnum og of- ,
sækir hann á alla Iund. — þess þarf eigi a& geta, a& B. ,
berst fyrir a&skilna&i ríkis og kyrkju.
B. var mikill vin Dana lengi, og framarla í flokki
Skandínafa. En er hann benti Dönum á, a& þeim væri
hollast a& »broyta merkjum« og kasta þjó&verja-hatri sínti
(ss)