Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 38
1 Febrúar 19. Andast síra Páll Jónsson Matthiesen, síðast pr. að Arnarbæli, 69 ára. — 21. Sett verðlagsskrá fyrir Borgarfjarðarsýslu, Gullbr. og Kjósars., Árnessýslu og Rvíkurbæ 1880-81. Meðalalin 54 a. — 21. P. Böving, sýslumanni í Norður-Múlasýslu, veitt hjeraðs- dómaraembætti á Jótlandi, í Thyrstings og Vrads Herreder. — 23. Sett verðlagsskrá fyrir Mýrasýslu, Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og Dalasýslu 1880-81. Meðalalin 57 a. — 23. Sett verðlagsskrá fyrir Múla sýslur 1880-81. Meðalalin 55 a. 4 — 23. Sett verðlagsskrá fyrir þingeyjarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað 1880-81. Meðalalin 52 a.' — 24. Sett verðlagsskrá fyrir Húnavatnssýslu og Skagaíjarðar- sýslu 1880-81. Meðalalin 54_'/i c. 25. Sett verðlagsskrá fyrir ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaup- stað 1880-81. Meðalalin 58 a. 27. Phönix kemur til Khafnar úr miðsvetrarferðinni. — 27. Konungur staðfestir þessi lög frá síðasta alþingi: 20. Lög um skipun prestakalla; 21. Lög um eptirlaun presta; 22. Lög um stjórn safnaðarmála og stofnun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda; 23. Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti. — 27. Konungur synjar staðfestingar á smáskammtalækninga- lögum og lagaskolalögum. ^ — 27. Konungur breytir kgsúrsk. ie:i 1817 þannig, eptir áskorun alþingis, að upp frá þcssu skuli samin sjerstakleg verðlagsskrá fyrir livert sýslufjelag. — 28. Stjórnarherrann skipar almennt manntal á íslandi 1. okt. s. á. Marz 2. Konungsbrjef um almennar alþingiskosningar x septbr. s. á. — 3. Stjórnarherrann leyfir að greiða úr landssjóði útfararkostnað Jóns riddara Sigurðssonar og konu hans Ingibjargar Einars- dóttur, í von um aukafjárveiting alþingis fyrir honum. — 4. Phönix leggur af stað frá Khfn til Islánds í 1. aðalpóst- ferð á árinu. — G. Andast í Slangerup á Sjálandi síra Jóhann Gunnlögnr Gunnlögsson Briem uppgjafaprestur, 78 ára. — 15. Andast húsfrú þorunn Pálsdóttir á Halfreðarstöðunx, kona Páls umboðsmanns Ólafssonar, um 70. — 15. Stjórnarherrann ákveður, að Kirkjubær á Síðu skuli eptir- , leiðis vera sýslumannssetur í Skaptafellssýslu. — 1G. Sett verðlagsskrá í Skaptafellssýslum 1880-81. Meðal- alin 47 a. — 18. Andast síra Ásmundur prófastur Jónsson í Odda, r. aí dbr., f. 1808. — 20. Hjaltabakki veittur síra porvaldi Ásgeirssyni á Hofteigi. — 23. Sett verðlagsskrá í Barðastr.sýslu og Strandasýslu 1880-81. Meöalalin 57 a. (.n)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.