Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 38
1 Febrúar 19. Andast síra Páll Jónsson Matthiesen, síðast pr. að Arnarbæli, 69 ára. — 21. Sett verðlagsskrá fyrir Borgarfjarðarsýslu, Gullbr. og Kjósars., Árnessýslu og Rvíkurbæ 1880-81. Meðalalin 54 a. — 21. P. Böving, sýslumanni í Norður-Múlasýslu, veitt hjeraðs- dómaraembætti á Jótlandi, í Thyrstings og Vrads Herreder. — 23. Sett verðlagsskrá fyrir Mýrasýslu, Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og Dalasýslu 1880-81. Meðalalin 57 a. — 23. Sett verðlagsskrá fyrir Múla sýslur 1880-81. Meðalalin 55 a. 4 — 23. Sett verðlagsskrá fyrir þingeyjarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað 1880-81. Meðalalin 52 a.' — 24. Sett verðlagsskrá fyrir Húnavatnssýslu og Skagaíjarðar- sýslu 1880-81. Meðalalin 54_'/i c. 25. Sett verðlagsskrá fyrir ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaup- stað 1880-81. Meðalalin 58 a. 27. Phönix kemur til Khafnar úr miðsvetrarferðinni. — 27. Konungur staðfestir þessi lög frá síðasta alþingi: 20. Lög um skipun prestakalla; 21. Lög um eptirlaun presta; 22. Lög um stjórn safnaðarmála og stofnun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda; 23. Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti. — 27. Konungur synjar staðfestingar á smáskammtalækninga- lögum og lagaskolalögum. ^ — 27. Konungur breytir kgsúrsk. ie:i 1817 þannig, eptir áskorun alþingis, að upp frá þcssu skuli samin sjerstakleg verðlagsskrá fyrir livert sýslufjelag. — 28. Stjórnarherrann skipar almennt manntal á íslandi 1. okt. s. á. Marz 2. Konungsbrjef um almennar alþingiskosningar x septbr. s. á. — 3. Stjórnarherrann leyfir að greiða úr landssjóði útfararkostnað Jóns riddara Sigurðssonar og konu hans Ingibjargar Einars- dóttur, í von um aukafjárveiting alþingis fyrir honum. — 4. Phönix leggur af stað frá Khfn til Islánds í 1. aðalpóst- ferð á árinu. — G. Andast í Slangerup á Sjálandi síra Jóhann Gunnlögnr Gunnlögsson Briem uppgjafaprestur, 78 ára. — 15. Andast húsfrú þorunn Pálsdóttir á Halfreðarstöðunx, kona Páls umboðsmanns Ólafssonar, um 70. — 15. Stjórnarherrann ákveður, að Kirkjubær á Síðu skuli eptir- , leiðis vera sýslumannssetur í Skaptafellssýslu. — 1G. Sett verðlagsskrá í Skaptafellssýslum 1880-81. Meðal- alin 47 a. — 18. Andast síra Ásmundur prófastur Jónsson í Odda, r. aí dbr., f. 1808. — 20. Hjaltabakki veittur síra porvaldi Ásgeirssyni á Hofteigi. — 23. Sett verðlagsskrá í Barðastr.sýslu og Strandasýslu 1880-81. Meöalalin 57 a. (.n)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.