Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 37
ÁRBÓK ÍSLANDS 1880. Janúar 5. Andast síra Hallgrímur Jónsson prófastur, R., á Hólmum í Revðarfirði, fæddur lli/» 1811. — 9. Konungur staðfestir þessi lög frá síðasta alþingi: 18. Lög um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Islandi 4. Mai 1872, og 19. Lög um uppfræðing barna í skript og reikningi. — 10. Byrjar nýtt blað á Akureyri, »Fróði«, ntstjóri Einar al- þingismaður Ásmundarson í Nesi, í prentsmiðju Bjarnar Jónssonar prentara, þeirri er áður var eign norður- og austur- umdæmisins, en hann hafði keypta 21/s 79 fyrir 1200 kr., og skyldi því fje, ásamt sjóði prentsmiðjunnar, öðrum 1200 kr., varið til menntunar aíþýðu í norður- og austurumdæminu. »Fróði« er 30 blöð á ári, kostar 3 kr. — 12. Stjórnarherranum semst við »hið sameinaða .gufuskipa- fjelag" í Khöfn um að annast gufuskipsferðir til Islands og umhverfis landið, með 2 skipum, fyrir 58,000 kr. styrk um árið, úr landsjóði og ríkissjóði. — 14. Bókmenntafjelagsfundur í Khöfn, ársfundur fyrir árið 1879. Forseti kjörinn Sigurður L. Jónasson, fjehirðir Tryggvi Gunnarsson, skrifari Jón Jensson, bókavörður Guðmundur Lorláksson. — 16. Póstgufuskipið Phönix leggur af stað frá Khöfn til Is- lands .aukaferð; kemur við í Hull og þórshöfn. — 27. Ábyrgðarfjelagsfundur á Akureyri. Samþykktar reglur um þorskfiskiveiðar á þiljuskipum. — 29. Sýslunefnd Eyfirðinga ræður af að kaupa kvennaskóla- stofnunina á Laugalandi að stofnandanum, Eggert umboðs- manni Gunnarssj'ni, fyrir 6000 kr. Febrúar 2. Gaulverjabær veittur síra Páli Sigurðssyni á Hjalta- bakka. — 2. Landshöfðingi veitir Bjarnanesprestakalli 2000 kr. lán úr viðlagasjóði til að reisa steinhús á prestssetrinu í stað bæjar- húsa, gegn endurborgun á 20 ára fresti og 4 °/o í leigu. — 4. Phömx, aðalpóstskipið frá Khöfn, koin til Reykjavíkur í miðsvetrarferð sinni. — 5. Ársfundur í bindindisfjelagi Akureyrarbúa. hjelagsmenn 43. Forseti Friðbj. Steinsson 'bókbindari. — 10. Andast húsfrú Helga Guðmundsdóttir á Haganesi í Fljótum, 59 ára. — 15. Phönix leggur af stað frá Rvík til Khafnar. — 15. Andast húsfrú Jóna Sigurðardóttir í Nesi í Höfðahverfi, kvennaskólakennari, f. 1851, kona Gunnars Einarssonar verzl- unarmanns. — 18. Sett verðlagsskrá fyrir Rangárvallasýslu 1880-81. Með- alalin 45 a. — 18. Sett verðlagsskrá fyrir Vestmannaeyjasýslu 1880-81. Með- alalin 46 a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.