Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 50
eiukai' lientugt til þess að kornast lijá rímspilli, því þá var allt reiknað eptir stórhátíðunum og messunum. íslendingar hjeldu þessu áfram eins og aðrar kristnar þjóðir — og gera það enn — og byskupar þeirra þrír, þeir Jón ögmundarson, þorlákur þór- hallsson og Guðmundur Arason, komust í heilagra manna tölu. En ymsir, sem iítið eða ekkert vissu urn marga útlendu dýrðl- ingana, fóru brátt að kippa þeim út úr skrám sínum og setja ártíð einhverra íslendinga í staðinn, enda þótt þeir væri ekki heilagir. þetta mun þó varla hafa orðið almennt fyr en á 13. og 14. öld, og eptir þann tíma hef jeg ekki heldur orðið var við neina þess háttar ártíðaskrá. Margar af skrám þessum eru og eflaust undir lok liðnar, og nú eru aó eins tvær einar eptir, önnur frá síðara hluta 13. aldar og hin frá fyrra hluta 11. aldar. þeii' eru þó töluvert margir, sem á skrám þessum standa, en um suma þeirra vita menn ekkert iengur; margir þekkjast þó af sögunum, og þar á meðal eru ýmsir mjög merkir menn, svo sem Ari fróði, Gissur Hallsson, Styrmir fróði og fi. Vjer hefðum aldrei fengið að vita andlátsdag þessara manna, ef hann hefði ekki staðið þar, og sama er að segja um ýmsa atburði aðra, sem skrárnar minnast á, þær eru því ekki svo lítils virði fyrir sögu jslands. Artíðaskrár þessar hafa báðar verið prentaðar, fyrst í kirkju- sögu Finns byskups og siðan nú nýlega aptan við Sturlungu, sem dr. Guðbrandur Vigfússon hefur látið prenta; en bækur þessar munu ekki vera margra á millum handa á íslandi, svo það hefur sýnzt heppilegt að prenta þær enn að nýju, og það þá heizt í þessu almanaki, því lijer sýnist það eiga vcl við. J>ær koma þó ekki hjer fyrir almennings sjónir í sömu mynd og þær eru í handritunum, og ber tvennt til þess; fyrst það, að óþarfi þótti að láta prenta ártíð þeirra manna, sem enginn vissi nein deili á, og það annað, að jeg hafði safnað sjálfur hingað og þangað næstum því álíka mörgum merkum mönnum og á ártíðaskránum stóðu frá þeim tíma, er þær ná yfir (til c. 1320). Jeg hef því gert allt eitt, og aukið svo margfalt fieirum við af merkum mönnum, sem látizt hafa á seinni öldum, því mjer fannst að þeirra ártíð mætti eins á lopt halda og hinna. En allt þetta hlýtur þó að vera næsta ófullkomið enn; ýmsra er efiaust ekki getið, sem standa hefðu átt hjer, og sumir eru ef til vill með, sem mönnum kynni að sýnast að hefðu mátt missa sig. Jeg verð því að biðja góða menn að taka viljann fyrir verkið, og kynni jeg að geta fært mjer það til afsökunar, að þetta erekkert áhlaupaverk og að jeg hef þó orðið að gera það í hjáverkum. Ártið sumra merkismanna hef jeg ekki heldur getað fundið, hvernig sem jeg hef grafizt eptir, og frá fyrri öldunum mun ekki mörgum vera sleppt, sem menn geta vitað um hvaða dag dóu. Verði svo að lesendunum falli þessi ártiðaskrá mín nógu vel í geð, þá bið jeg þá sem það geta að benda mjer á hvequm jeg hef sleppt og segja mjer um leið ártíð þeirra. það mundi verða prentað síðar hjer í almanakinu, og þá nm leið ef til vill ýmsir merkisdagar í sögu íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.