Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61
A. Innanlands er burðareyrir undir 1. venjul. sendibrjef, sem eigi vegur meira en 3 kvint*.................. fyrir fram 10 a., en eptir á 20 a. frá 3 til 25 kv................ — — 20 a., — — 40 a. frá 25 til 50 kv............... — — 30 a., — — 60 a. Sje ekki borgað fyrir fram nemalOa. undir brief, sem vegur t. a. m. 3'/i kv., í stað 20 a., verður samkvæmt framangreindri reglu að greiða eptir á (ekki 10, heldur) 30 a. í viðbót. Ekkert sendibijef má vera þyngra en 1 mörk (50 kvint), nje meira á þykkt en 1 þumlungur nje meira um sig en almennt heilarkarbrot af skrifpappír. Öll sendibref eiga að vera flöt í lögun. Meðalpóstpappírsörk í 8 blaða broti (einfalt brjefsefni) vegur framundir 1 kv. (um 4/5 úr kv.) og venjul. umslag um hana þvíbrotna þriðjung þar á við, en meðalskrifpappírsörk í heilark- arbroti 2 'h kv. 2. spjaldbrjef.................................................. 5 a. 3. peningabrjef með 100 kr. eða þaðan af minna, ef það vegur ekki meira en 3 kv........................fyrir fram 15 a., en eptir á 25 a. frá 3 til 25 kv................. — — 25 a., — — 45 a. frá 25 til 50 kv................ — — 35 a., — — 65 a. Fyrir það sem um fram er eitt hundrað krónur í einu brjefl hækkar gjaldið um 5 a. fyrir hveijar 100 kr. eða þaðan af minna. Fimm aurar eru áhyrgðargjaldið fyrir hveijar 100 kr. eða þaðan af minna; hitt er, svo sem tölurnar með sjer bera, ekki annað en almennur burðareyrir fyrir venjul. sendibrief. Jretta er póstgjaldið undir peningabrjef því að eins, að fjár- upphæðin sje tilgreind utan á briefinu, í krónumynt. Sje það eigi gjört, heldur annaðhvort þess látið alveg ógetið utan á briefinu, að það hafi fje að geyma, eða þá að eins þess getið, að eitthvað af peningum eða annað fjemætt sje í bijefinu, en ekki hvað mikið, t. d. einungis ritað á það »peningabrief» eða »innlagðir peningar« eða því um líkt, er gjaldið ekki meira en hinn almenni burðareyri undir lausabrjef (10, 20 eða 30 a., eptir þyngd, fyrir fram, en helmingi meira eptir a), enda og bijefið þá eigi talið með peningabrjefum; en þá tekur og póst- stjórnin enga ábyrgð á brjefinu og greiðir því engar skaðabætur, ef það glatast; nema því að eins að á það sje rituð fyrirgreið- siubón, þ. e. orðin »mælt með«, »á hendur falið» eða »NB« og greiddir fyrirfram 20 a. í fyrirgreiðslugjald og venjulegt lausa- bijefsgjald að auki, þá fást 20 kr. í skaðabætur, ef brjefið mis- ferst, en meira ekki, hvað mikið sem fjeð hefir verið. Sje fje það, er brjefið hefir að geyma .með leynd eða að ótilgrcindri upphæð, peningar eða peningavirði, iivort það er heldur mótaðir peningar gjaldgcngir, peningaígildi, handhafaskuldabrjef eða aðrar skuldajátningar, sem hverjum þeim eru nýtar, er í höndum hefir, er óleyfilegt að senda slíkt bijef öðru vísi en með áritaðri *) þ. e. jafuþungt og tveir krónupeningar eða ein tvíkróna. (57)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.