Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 39
Marz 25. Landshöfðingi veitir til vegabóta sumarið 1880: á Holtavörðuheiði.... 3500 kr. á Laxárdalsheiði.... 400 kr. - Hellisheiði... 4500 - - Haukadalsskarði.. 400 - - Kaldadalsvegi. 2000 - - Vatnsskarðsvegi ..1000 - - Bröttubrekkuvegi... 500 - - Siglufjarðarskarði .1000 - — 30. Helgi Guðmundsson læknaskólakandidat skipaður hjeraðs- læknir í 10. læknisdæmi (Sigluf.). Apríl 5. Thomsen kaupmaður í Rvík sýknaður í landsyfirdónri af kærum amtsins fyrir óiöglega veiði í Elliðaám. — 12. Síra Guðmundur Helgason aðstoðarprestur settur til að þjóna Odda fardagaárið 1880-81. 14. Sigurði Sigurðars)'ni, settum kennara við latínuskólann, veittur 700 kr. styrkur úr landssjóði til að ferðast til Frakk- lands að kynna sjer betur franska tungu og franskar bók- menntir. — 16. Stjórnarherrann ritar landshöfðingja um annmarka á laga- frumvarpi alþingis um skyldu presta að sjá ekkjum sínum borgið með Ijárstyrk. — 17. Strandar danskt kaupskip, Hertha, á Húnaflóa; seld við uppboð á Skagaströnd 28. s. m. — 27. Síra Jónas Hallgrímsson, aðstoðarprestur, settur til að þjóna Hólmum fardagaárið 1880-81. — 29. Landshöfðingi gefur út reglugjörð handa hreppstjórum. Maí 4. Jarðarfor þeirra hjóna Jóns riddara Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur, í Reykjavík, með miklu fjölmenni víðsvegar að, og mestu viðhöfn. — 5. Póstgufuskipið Arcturus leggur af stað frá Khöfn til strand- siglinga umhverfis Island. 7. Síra Tómasi porsteinssyni, presti að Hofi á Höfðaströnd, veitt Reynistaðarklaustur. — 10. Gripasýning í Garði í Hegranesi. — 13. Hofteigur veittur síra Stefáni Halldórssyni á Dvergasteini. — 18. Stjórnarbrjef nm 8-aura-brjefspjöld milli íslands og Dan- merkur. — 21. Andast Sigurður J. G. Hansen, cand. phil., skrifari i dóms- málastjórninni í Khöfn. — 22. Síra Brandi Tómassyni á Prestsbakka veittir Asar í Vesturskaptafellssýslu. — 24. Síra Stefáni Jónssyni á Skútustöðum veitt Jsóroddsstaða- brauð. — 24. Síra Steingrími Jónssyni prófasti í Garpsdal veittur Otrardalur. — 24. Síra Eyólfi Jónssyni, presti til Kirkjubólsþinga og Staðar á Snæfjallaströnd, veitt Selvogsþing. — 25. Stjórnarherrann fyrirskipar, samkvæmt áskorun alþingis, að prestaskólakennarar skuli láta prenta fyrirlestra sína, eða nota prentaðar kennslubækur. -- 25. Stjórnarherrann setur reglur um bygging þjóðjarða, samkv. ályktun alþingis. (m)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.