Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 51
.Jam'iai' J. 1860: Sveínbjom Hallgrímsson, fyrrum rítstjórí, prestur
í tílæsibæ; f. *'Vs> 1815.
— 2. 1776: Vigfús Jónssonprófastur ogpresturíHítardal; f.l<66.
— 2. 1785: þorsteinn Pjetursson prófastur og prestur að Staðar-
bakka í Miðfirði; f. 1711.
— 4. 1656: þorlákur Skúlason byskup að Hólum; f. 1597.
— 7. 1730: Ámi Magnússon prófessor í fomum íslenzkum fræðum
í Kaupmannahöfn; f. '■*7n 1663.
— 12. 1268: Gissur jarl jóorvaldsson að Reynistað; f. 1209.
— 13.1867: GísliHjálmarssonhjeraðslækniríMúlasýslum; f. 1809.
— 14. 1255: Fjell í bardaga í Geldingaholti Oddur pórarinsson,
höfðingi Skagfirðinga.
— 14. 1800: Magnús Ólafsson lögmaður, á Meðalfelli; f. 1728.
— 15. 1859: Ólafur Gunnlaugsson Briem timburmeistari áGrund
í Eyjafirði.
— 18. 1860: Magnús Grímsson skáld og prestur að Mosfelli; f.
% 1825.
— 19. 1728: Magnús Arason mælingamaðuv og sjóliðsforingi í hcr
Dana; f. 1684.
— 20. 1779: Jón Ólafsson frá Grunnavík, fornfræðingur, í Kaup-
mannahöfn; f. 1704.
— 20. 1832: Ólafur Ólafsson frá Frostastöðum í Skagafirði, lektor
í Kóngsbergi í Noregi; f. 1753.
— 21. 1231: Jón murtur Snorrason Sturlusonar.
— 21. 1320: Ámi Helgason byskup í Skálholti.
— 22. 1258: Tiorgils skarði Böðvarsson, höfðingi Norðlendinga;
f. 1226.
— 24. 1870: Brynjólfur Bogason Benediktsen, stúdent og kaup-
maður í Platey; f. so/» a 1807.
— 25. 1254: Kolbeinn grön Dufgusson, einn af helztu fylgis-
mönnum Sturlunga.
— 27. 1321: Auðunn rauði porbergsson byskup að Hólurn.
— 26. 1871: jlorgeir Guðmundsson, fyrrum forseti hins íslenzka
Bókmentafjelags, prestur í Danmörku; f. **/n 1794.
— 31. 1719: |>ormóður Torfason sagnaritari, á Stangalandi í
Noregi; f. a1/5 1636.
Febrúar 1. 1133: porlákur Runólfsson byskup í Skálholti; f. 1086.
— 1. J 313: Jörundur þorsteinsson byskup á Hólum.
— 2. 1877: Gísli Konráðsson skáld og sagnaritari; f. 18/o 1787.
— 4. 1222: Tumi Sighvatsson eldri, einn af Sturlungum.
— 5. 1250: Guðmundur Galtason skáld.
— 7. 1834: Gunnlaugur Guðbrandsson Briem sýslumaður Eyfirð-
inga; f. 13/i 1773.
— 8. 1743: Jón Árnason byskup í Skálholti; f. 1665.
— 1833: Baldvin Einarsson lögfræðingur og ritstjóri Ármanns
á alþingi, í Kaupmannahöfn; f. >/» 180).
— 11. 1273: Ketill prestur Jiorláksson lögsögumaður.
12. 1631: Gisli Hákonarson lögmaður á Hlíðarenda; f. 1583.
— 15. um 1350: Herra Guðmundur lögmaður Sigurðarson.
(47)