Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 67
I C. Frá lslandi öllu til annara landa t NorÖurálfu, og í aðrar álfur
meSal annars til Bandaríkjanna í NorSur-Amertku, og til
Canada, til Egiptalands, Persalands og í Rússalönd og TyrJcja-
lönd 'í Astu
er burðareyrir undir
venjul. sendibrjef, er vegur eigi meira
en 3 kv ................... fyrir,fram 20 a., en eptir á 40 a.
Sje bijeflð þyngra, þá enn fremur annað eins fyrir hver 31rv.
sem fram yfir eru eða þaðan af minna. T. d. ef það vegur
3'/io kv., þá 40 a. fyrir fram, en 80 a. eptir á, og vegi það
6!/io kv., þá 60 a. fyrir fram, en 120 a. eptir á. pó er þess
að minnast, sem fyr er getið, að ekki er hjer tekinn tvö-
faldur burðareyrir eptir á nema því að eins að alls ekkert
hafi verið borgað undir brjefið fyrir fram; að öðrum kosti
einungis tvöfalt á við það sem á vantað hefir fulla borgun
fyrir fram.
Pyrir þyngd og þykkt brjefa milli íslands og annara landa
i þessum flokldr eru engin takmörk sett; en um fyrirferð
þeirra að öðru leyti og lögun er sama regla og innanlands (A1).
2. spjaldbqef................................._............ 10 a.
3. peningabijef verða eigi send nema milli íslands og þessara
landa: Frakklands, Ítalíu, Austurríkis ogtJngverjalands, |>ýzka-
lands, Rúmeníu, Sviss, Portúgals, Belgíu, Hollands, Luxemburg,
Svíþjóðar og Norvegs, og Egiptalands, og sjeu í þeim mótaðir
peningar, þá eigi nema til fiýzkalands, Svíþjóðar og Norvegs,
jafnmikið og innanlands. Póstgjaldið er,
ef brjefið vegur eigi meira en 3 kv.
og það hefir eigi að geyma meira en 144 kr. eða þess virði
a. til þýzkalands og Svíþjóðar ......................... 44 a.
b. — Egiptalands ................................... 61 a.
c. — hinna landanna allra........................... 54 a.
Sje brjefið þyngra, hækkar gjaldið um 20 a. fyrir hver 3 kv.
eða þaðan af minna. Og fyrir hveijar 144 kr. eða þaðan af
minna, sem um fram eru einar 144 kr., vex gjaldið
a. til pýzkalands og Svíþjóðar ................ um 8 a.
b. —’ Egiptalands............................... — 25 a.
c. — hinna landanna ............................ — 18 a.
í þessu póstgjaldi er fólginn bæði burðareyrir, fyrirgreiðslu-
gjald og ábyrgðargjald. Póstgjaldið verður að greiða allt
fyrir fram. Fjárupphæðin í bijefinu skal tilgreind framan á
því bæði með tölum og fullum stöfum á dönsku, í krónumynt,
ef hrjefið á að fara til Svíþjóöar eða Norvegs, til hinna land-
anna annaðhvort í franskri mynt eða bæði í krónumynt og
franskri mynt; og þyngdin í grömmum (l gr. = 1 5 kv.) í
vinstra horninu eíra. Frímerkin öll framan á, og ekk þjettara
en svo, að hálfs frímerkis breidd sje á milli.
4. ábyrgðarbrjef — 16 aurum meira en önnm: lausabijef, hvort
heldur eru venjuleg sendibijef, spjaldbrjef eða krossbands-
sendingar.
(68)