Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 67
I C. Frá lslandi öllu til annara landa t NorÖurálfu, og í aðrar álfur meSal annars til Bandaríkjanna í NorSur-Amertku, og til Canada, til Egiptalands, Persalands og í Rússalönd og TyrJcja- lönd 'í Astu er burðareyrir undir venjul. sendibrjef, er vegur eigi meira en 3 kv ................... fyrir,fram 20 a., en eptir á 40 a. Sje bijeflð þyngra, þá enn fremur annað eins fyrir hver 31rv. sem fram yfir eru eða þaðan af minna. T. d. ef það vegur 3'/io kv., þá 40 a. fyrir fram, en 80 a. eptir á, og vegi það 6!/io kv., þá 60 a. fyrir fram, en 120 a. eptir á. pó er þess að minnast, sem fyr er getið, að ekki er hjer tekinn tvö- faldur burðareyrir eptir á nema því að eins að alls ekkert hafi verið borgað undir brjefið fyrir fram; að öðrum kosti einungis tvöfalt á við það sem á vantað hefir fulla borgun fyrir fram. Pyrir þyngd og þykkt brjefa milli íslands og annara landa i þessum flokldr eru engin takmörk sett; en um fyrirferð þeirra að öðru leyti og lögun er sama regla og innanlands (A1). 2. spjaldbqef................................._............ 10 a. 3. peningabijef verða eigi send nema milli íslands og þessara landa: Frakklands, Ítalíu, Austurríkis ogtJngverjalands, |>ýzka- lands, Rúmeníu, Sviss, Portúgals, Belgíu, Hollands, Luxemburg, Svíþjóðar og Norvegs, og Egiptalands, og sjeu í þeim mótaðir peningar, þá eigi nema til fiýzkalands, Svíþjóðar og Norvegs, jafnmikið og innanlands. Póstgjaldið er, ef brjefið vegur eigi meira en 3 kv. og það hefir eigi að geyma meira en 144 kr. eða þess virði a. til þýzkalands og Svíþjóðar ......................... 44 a. b. — Egiptalands ................................... 61 a. c. — hinna landanna allra........................... 54 a. Sje brjefið þyngra, hækkar gjaldið um 20 a. fyrir hver 3 kv. eða þaðan af minna. Og fyrir hveijar 144 kr. eða þaðan af minna, sem um fram eru einar 144 kr., vex gjaldið a. til pýzkalands og Svíþjóðar ................ um 8 a. b. —’ Egiptalands............................... — 25 a. c. — hinna landanna ............................ — 18 a. í þessu póstgjaldi er fólginn bæði burðareyrir, fyrirgreiðslu- gjald og ábyrgðargjald. Póstgjaldið verður að greiða allt fyrir fram. Fjárupphæðin í bijefinu skal tilgreind framan á því bæði með tölum og fullum stöfum á dönsku, í krónumynt, ef hrjefið á að fara til Svíþjóöar eða Norvegs, til hinna land- anna annaðhvort í franskri mynt eða bæði í krónumynt og franskri mynt; og þyngdin í grömmum (l gr. = 1 5 kv.) í vinstra horninu eíra. Frímerkin öll framan á, og ekk þjettara en svo, að hálfs frímerkis breidd sje á milli. 4. ábyrgðarbrjef — 16 aurum meira en önnm: lausabijef, hvort heldur eru venjuleg sendibijef, spjaldbrjef eða krossbands- sendingar. (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.