Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 48
Dan m örk. Febr. 1. Fólkstala 1,970,000; þar af í Khefn. 274,000. Á Fær- ej'jum 11,000. — 24. Andast Chr. Hansen, frægur söngvari, í Khöfn., 68 ára. Marz 30. Andast Constantin Hansen, frægur málari, 76 ára. Apríl 4. Andast Aug. Thornam, læknir og rithöfundur, 67 ára. — í>. Andast Hother Tolderlund, rithöfundur, um sextugt. Maí 7. Ný víxlbijefalög staðfest af konungi, samhljóða norskmn ' og sænskum, undirbúnum í samvinnu. t — 17. Andast C. A. Fonnesbeck, stjórnarherra 1866-1875, f. 1817. | Júní 3. Andast Dirckink-Holmfeldt barún, fyrr. amtmaður, 81 árs. — 18. Stúlkan Anna Hude veitir Leerbeck lækni banatilræði á götu í Khöfn, með skotum, fyrir nauðgunartilraunir. Hann hengdi sig í varðhaldi. Hún var dæmd 1 árs fangelsi. — 25. Andast Mourier liæstaijettarforseti, 79 ára. Júlí 6. til 8. Danir, Svíar og Norðmenn á fundi í Khöfu að ræða um fangelsisstjórn og meðferð sakamanna. — 24. þingi slitið, eptir 293 daga þingsetu. — 25. Ný landvarnarlög staðfest af konungi. — 26. Andast Buntzen, læknir og prófessor, 68 ára. Agúst 24. Fischer kirkju- og kennslumálastjórnarherra frá völduin, en við tekur Scavenius. Sept. 1. Bille þingmaður, fyrrum ritstjóri "Dagblaðsins», skipaður sendiherra í Bandaríkjum. Oktbr 4. Ríkisþingið sett, en frestað jafnskjótt til 9. nóvbr. ^ Nóvbr 8. Andast prófessor, dr. A. P. Berggreen, söngkennari og sönglagameistari, 79 ára. — 21. Andast H. G. Bohr prófessor, mannkynssöguhöfundur, 68 ára. Desbr 26. Andast Schmidt, háskólakennari í læknisfræði, 54 ára. Svíþjóð. Jan. 15. Svíar ganga á þing, í Stockhólmi. Marz 29. Andast Josephson, frægur sönglagameistari, í Upp- sölum, 62 ára. Apríl 19. Báðherraskipti: De Geer frá stjórnarformennsku, en Arvid Posse tekur við. — 24. Heimkoma Nordenskiölds prófessors og hans fjelaga, á »Vega«, til Stockhólms, hafandi siglt umhveifis alla Asiu og Europu, og komizt fyrstur manna sjóleið norðan um Asíu. Frábærar viðhafnarviðtökur. Maí 15. þingi slitið. < Júlí 7. til 14. Náttúrufræðingafundur í Stockhólmi, frá öllum Norðurlöndum. Ágúst 10. til 12. Kennarafundur í Stockhólmi, frá öllum Norður- löndum; fundarmenn um 5000. Norvegur. Febr. 2. Norðmenn ganga á þing (Stórþingið, í Kristíaníu). Marz 17. Stórþingið samþykkir í 4. sinn þá stjórnarskrárbreyting, (44) r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.