Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 48
Dan m örk. Febr. 1. Fólkstala 1,970,000; þar af í Khefn. 274,000. Á Fær- ej'jum 11,000. — 24. Andast Chr. Hansen, frægur söngvari, í Khöfn., 68 ára. Marz 30. Andast Constantin Hansen, frægur málari, 76 ára. Apríl 4. Andast Aug. Thornam, læknir og rithöfundur, 67 ára. — í>. Andast Hother Tolderlund, rithöfundur, um sextugt. Maí 7. Ný víxlbijefalög staðfest af konungi, samhljóða norskmn ' og sænskum, undirbúnum í samvinnu. t — 17. Andast C. A. Fonnesbeck, stjórnarherra 1866-1875, f. 1817. | Júní 3. Andast Dirckink-Holmfeldt barún, fyrr. amtmaður, 81 árs. — 18. Stúlkan Anna Hude veitir Leerbeck lækni banatilræði á götu í Khöfn, með skotum, fyrir nauðgunartilraunir. Hann hengdi sig í varðhaldi. Hún var dæmd 1 árs fangelsi. — 25. Andast Mourier liæstaijettarforseti, 79 ára. Júlí 6. til 8. Danir, Svíar og Norðmenn á fundi í Khöfu að ræða um fangelsisstjórn og meðferð sakamanna. — 24. þingi slitið, eptir 293 daga þingsetu. — 25. Ný landvarnarlög staðfest af konungi. — 26. Andast Buntzen, læknir og prófessor, 68 ára. Agúst 24. Fischer kirkju- og kennslumálastjórnarherra frá völduin, en við tekur Scavenius. Sept. 1. Bille þingmaður, fyrrum ritstjóri "Dagblaðsins», skipaður sendiherra í Bandaríkjum. Oktbr 4. Ríkisþingið sett, en frestað jafnskjótt til 9. nóvbr. ^ Nóvbr 8. Andast prófessor, dr. A. P. Berggreen, söngkennari og sönglagameistari, 79 ára. — 21. Andast H. G. Bohr prófessor, mannkynssöguhöfundur, 68 ára. Desbr 26. Andast Schmidt, háskólakennari í læknisfræði, 54 ára. Svíþjóð. Jan. 15. Svíar ganga á þing, í Stockhólmi. Marz 29. Andast Josephson, frægur sönglagameistari, í Upp- sölum, 62 ára. Apríl 19. Báðherraskipti: De Geer frá stjórnarformennsku, en Arvid Posse tekur við. — 24. Heimkoma Nordenskiölds prófessors og hans fjelaga, á »Vega«, til Stockhólms, hafandi siglt umhveifis alla Asiu og Europu, og komizt fyrstur manna sjóleið norðan um Asíu. Frábærar viðhafnarviðtökur. Maí 15. þingi slitið. < Júlí 7. til 14. Náttúrufræðingafundur í Stockhólmi, frá öllum Norðurlöndum. Ágúst 10. til 12. Kennarafundur í Stockhólmi, frá öllum Norður- löndum; fundarmenn um 5000. Norvegur. Febr. 2. Norðmenn ganga á þing (Stórþingið, í Kristíaníu). Marz 17. Stórþingið samþykkir í 4. sinn þá stjórnarskrárbreyting, (44) r

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.