Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 41
Júlí 29. Síra Eiríkur prófastiir Briem skipaður 2. kennari við prestaskólann. — 29. Cand. philol. Björn Magnússon Olsen og cand. philol. Sigurður Sigurðarson skipaðir kennarar við latínuskólann. — 29. Stjórnarherrann leynr landshöfðingja að lana úr viðlaga- sjóð allt að 50,000 kr. Agúst 2. Ársfundur í Fornleifafjelaginu, í Bvík. Fjelagatala 177. Stjórnin endurkosin. 9. til 17. Jón Jiorkelsson frá Víðikeri í þingeyarsýslu við 4. ■* mann að kanna obyggðir: finna bæjartóptarbrot og sauðaijettar- brot í Hvannalindum, norðan undir Vatnajökli. — 10. til 18. Embættispróf á prestassólanum. Útskrifaðir 6: með 1. einkunn Kjartan Einarsson, Ólafur Ólafsson, Halldór þorsteinsson og Eiríkur Gíslason; með 2. eink. Árni þorsteins- son og þorsteinn Halldórsson. i — 13. Landshöfðingi setur Guttorm Vigfússon búfræðing bú- fræðiskennara við Möðruvallaskóla frá */io 80 — 30/;> 81. ■ — 14. Mestur hiti á árinu í Reykjavík: 16° B. á hádegi. — 19. Oddi veittur síra Matthiasi Jochumssyni frá fardögum — 10. Hólmar veittir síra Daníel Halldórssyni prófasti á Hraf- nagili, frá fard. 1881. ■ — 20. Flatey á Breiðafirði veitt Sigurði Jenssyni prestaskólakand- idat, frá 1. okt. í, — 20. Selvogsþing veitt Ólafi Ólafssyni prestaskólakand. 7 — 20. Húsavík veitt Kjartani Einarssyni prestaskólakand. — 20. Hof á Höfðaströnd veitt Einari Vigfússyni prestaskóla- kandidat. — 22. Prestvígðir nýnefndir 4 prestaskólakandidatar, og hinn fimmti Árni þorsteinsson, aðstoðarprestur að Saurbæ í Eyja- flrði. — 23. Skútustaðir og Reykjahlíð veitt síra Stefáni Sigfússyni á Skinnastöðum. — 25. Andast þórður Jónasson, fyrrum háyfirdómari, C. afDbr., áttræður. — 30. Eggert Ó. Briem, sýslumaður í Skagafjarðars., gjörður riddari af dbr. — 30. þorleifur Kolbeinsson á Háeyri í Árnessýslu gjörður dannebrogsm. — 30. Hjálmar Hermannsson á Brekku í Suðurmúlas. gjörður dbrmaður. Septbr 1. Alþingiskosning í Keykjavík: kosinn H. Kr. Friðriksson * yfirkennari. — 6. Alþingiskosning í Árnessýslu: kosnir síra Valdimar Briem og cand. theol. Magnús Andqesson. — 7. Alþingiskosning í Skagafjarðarsýsln: Friðrik hreppstjóri Stefánsson og Jón landritari Jónsson. — 10. Alþingiskosning í Eyjafjarðarsýslu, á Akureyri: Arn- ljótiu prestur Ólafsson og Einar Ásmundsson amtsráðsmaður í Nesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.