Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 41
Júlí 29. Síra Eiríkur prófastiir Briem skipaður 2. kennari við prestaskólann. — 29. Cand. philol. Björn Magnússon Olsen og cand. philol. Sigurður Sigurðarson skipaðir kennarar við latínuskólann. — 29. Stjórnarherrann leynr landshöfðingja að lana úr viðlaga- sjóð allt að 50,000 kr. Agúst 2. Ársfundur í Fornleifafjelaginu, í Bvík. Fjelagatala 177. Stjórnin endurkosin. 9. til 17. Jón Jiorkelsson frá Víðikeri í þingeyarsýslu við 4. ■* mann að kanna obyggðir: finna bæjartóptarbrot og sauðaijettar- brot í Hvannalindum, norðan undir Vatnajökli. — 10. til 18. Embættispróf á prestassólanum. Útskrifaðir 6: með 1. einkunn Kjartan Einarsson, Ólafur Ólafsson, Halldór þorsteinsson og Eiríkur Gíslason; með 2. eink. Árni þorsteins- son og þorsteinn Halldórsson. i — 13. Landshöfðingi setur Guttorm Vigfússon búfræðing bú- fræðiskennara við Möðruvallaskóla frá */io 80 — 30/;> 81. ■ — 14. Mestur hiti á árinu í Reykjavík: 16° B. á hádegi. — 19. Oddi veittur síra Matthiasi Jochumssyni frá fardögum — 10. Hólmar veittir síra Daníel Halldórssyni prófasti á Hraf- nagili, frá fard. 1881. ■ — 20. Flatey á Breiðafirði veitt Sigurði Jenssyni prestaskólakand- idat, frá 1. okt. í, — 20. Selvogsþing veitt Ólafi Ólafssyni prestaskólakand. 7 — 20. Húsavík veitt Kjartani Einarssyni prestaskólakand. — 20. Hof á Höfðaströnd veitt Einari Vigfússyni prestaskóla- kandidat. — 22. Prestvígðir nýnefndir 4 prestaskólakandidatar, og hinn fimmti Árni þorsteinsson, aðstoðarprestur að Saurbæ í Eyja- flrði. — 23. Skútustaðir og Reykjahlíð veitt síra Stefáni Sigfússyni á Skinnastöðum. — 25. Andast þórður Jónasson, fyrrum háyfirdómari, C. afDbr., áttræður. — 30. Eggert Ó. Briem, sýslumaður í Skagafjarðars., gjörður riddari af dbr. — 30. þorleifur Kolbeinsson á Háeyri í Árnessýslu gjörður dannebrogsm. — 30. Hjálmar Hermannsson á Brekku í Suðurmúlas. gjörður dbrmaður. Septbr 1. Alþingiskosning í Keykjavík: kosinn H. Kr. Friðriksson * yfirkennari. — 6. Alþingiskosning í Árnessýslu: kosnir síra Valdimar Briem og cand. theol. Magnús Andqesson. — 7. Alþingiskosning í Skagafjarðarsýsln: Friðrik hreppstjóri Stefánsson og Jón landritari Jónsson. — 10. Alþingiskosning í Eyjafjarðarsýslu, á Akureyri: Arn- ljótiu prestur Ólafsson og Einar Ásmundsson amtsráðsmaður í Nesi.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.