Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 45
Jan. 20. Andast Jules Favre málfærslumaður, frægur þingmaður og stjórnvitringur, f. 1809. Febrúar 3. Týndu 40 menn lífi við járnbrautarslys, skammt frá Paris. — 10. Andast Cremieux málfærslumaður, þingm. í öldungadeild- inni, dómsmálastjórnarherra 1848 og 1870, f. 1796. — 13. Fulltrúadeildin hafnar að vilja stjórnarinnar frumvarpi um almenna uppgjöf saka við glæpamennina frá Parísarupp- hlaupinu 1871, með 313 atkv. gegn 115. Marz 5. Heimkoma 300 útlaga frá Ný-Kaledóníu, þ. e. sökudólga frá Parísarupphlaupinu 1871, er höfðu fengið uppgjöf saka. — 6. Stjórnin lætur lausan mann, er grunaður var um morð- ræðið við Rússakeisara 7» 79, Hartmann að nafni; hann fór til Englands og lýsti þar verkinu á hendur sjer. — 9. ÖMungadeildin hrindir lagagrein, sainþykktri af fulltrúa- deildinni, um að banna Kristmunkum að fást við fræðslu ungmenna. — 29. Stjórnin býður að loka skólum og öðrum stofnunum Kristmunka í landinu á 3 mánaða fresti, og að aðrar munk- reglur megi því að eins vera við lýði, að þær beiðist stað- festingar stjórnarinnar á lögum sínum og öðlist hana. Mai 8. Andast Gustave Flaubert, frægur skáldsagnahöfundur, um sextugt. — 25. Léon Say, sendiherra í Lundúnum, kjörinn forseti í öld- ungadeildinni; Martel hafði sagt af sjer. Júní 21. Fulltrúadeildin samþykkir með 333 atkv. gegn 140 al- menna uppgjöf saka við glæpamenn frá Parísarupphlaupinu 1871, fynr snilldarlegur fartölur Gambettu. — 29. Pomare V, konungur yfir Ijelagseyjum í Miklahafi, selur ríki sitt, 40 □ mílur, með 40,000 manna, í hendur Frakka- stjórn, með fúsum vilja þegna sinna. — 30. Framkvæmd boðorð stjórnarinnar frá 29. marz gegn Kristmunkum. Júlí 9. Andast Paul Broca, frægur læknir, þingm. í öldunga- deildinni, 56 ára. — 10. Lagafrumvarpið um uppgjöf saka við Parísarupphlaups- mennina 1871 samþykkt af öldungadeildinni og staðfest af ríkisforseta. — 14. þjóðhátíð lialdin um land allt að fyrirlagi þings og stjórnar, til minningar urn hrun Parísardýflissunnar miklu (Bastillunnar) 14. júli 1789, og þar með um hrun hinnar fornu einveldis- og ófrelsisaldar. — 15. þiingi slitið. Ágúst 1. Amtsráðskosningar um land allt, þjóðvaldsmönnum mjög í vil: 902 amtsráðsmenn úr þeirra liði, 373 úr liði ein- valdsmanna. — 10. Herflotasýning mikil í Cherbourg, í viðurvist ríkisforseta og þingforsetanna. Gambetta drepur á liefndir fyrir ófarirnar fyrir þjóðverjum 1870—71. Sept. 19. Freycinet selur af hendi stjórnarformennsku, en við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.