Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 39
Marz 25. Landshöfðingi veitir til vegabóta sumarið 1880: á Holtavörðuheiði.... 3500 kr. á Laxárdalsheiði.... 400 kr. - Hellisheiði... 4500 - - Haukadalsskarði.. 400 - - Kaldadalsvegi. 2000 - - Vatnsskarðsvegi ..1000 - - Bröttubrekkuvegi... 500 - - Siglufjarðarskarði .1000 - — 30. Helgi Guðmundsson læknaskólakandidat skipaður hjeraðs- læknir í 10. læknisdæmi (Sigluf.). Apríl 5. Thomsen kaupmaður í Rvík sýknaður í landsyfirdónri af kærum amtsins fyrir óiöglega veiði í Elliðaám. — 12. Síra Guðmundur Helgason aðstoðarprestur settur til að þjóna Odda fardagaárið 1880-81. 14. Sigurði Sigurðars)'ni, settum kennara við latínuskólann, veittur 700 kr. styrkur úr landssjóði til að ferðast til Frakk- lands að kynna sjer betur franska tungu og franskar bók- menntir. — 16. Stjórnarherrann ritar landshöfðingja um annmarka á laga- frumvarpi alþingis um skyldu presta að sjá ekkjum sínum borgið með Ijárstyrk. — 17. Strandar danskt kaupskip, Hertha, á Húnaflóa; seld við uppboð á Skagaströnd 28. s. m. — 27. Síra Jónas Hallgrímsson, aðstoðarprestur, settur til að þjóna Hólmum fardagaárið 1880-81. — 29. Landshöfðingi gefur út reglugjörð handa hreppstjórum. Maí 4. Jarðarfor þeirra hjóna Jóns riddara Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur, í Reykjavík, með miklu fjölmenni víðsvegar að, og mestu viðhöfn. — 5. Póstgufuskipið Arcturus leggur af stað frá Khöfn til strand- siglinga umhverfis Island. 7. Síra Tómasi porsteinssyni, presti að Hofi á Höfðaströnd, veitt Reynistaðarklaustur. — 10. Gripasýning í Garði í Hegranesi. — 13. Hofteigur veittur síra Stefáni Halldórssyni á Dvergasteini. — 18. Stjórnarbrjef nm 8-aura-brjefspjöld milli íslands og Dan- merkur. — 21. Andast Sigurður J. G. Hansen, cand. phil., skrifari i dóms- málastjórninni í Khöfn. — 22. Síra Brandi Tómassyni á Prestsbakka veittir Asar í Vesturskaptafellssýslu. — 24. Síra Stefáni Jónssyni á Skútustöðum veitt Jsóroddsstaða- brauð. — 24. Síra Steingrími Jónssyni prófasti í Garpsdal veittur Otrardalur. — 24. Síra Eyólfi Jónssyni, presti til Kirkjubólsþinga og Staðar á Snæfjallaströnd, veitt Selvogsþing. — 25. Stjórnarherrann fyrirskipar, samkvæmt áskorun alþingis, að prestaskólakennarar skuli láta prenta fyrirlestra sína, eða nota prentaðar kennslubækur. -- 25. Stjórnarherrann setur reglur um bygging þjóðjarða, samkv. ályktun alþingis. (m)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.