Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 57
Októbei' 2. 167d: Hallgríinur Pjetursson skald og prestur að
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd; f. 1614.
— 2. 1791: Gunnar Pálsson skáld og prófastur í Hjarðarliolti;
f. 1793.
— 7. 1303: Loptur Gíslason á Eauðasandi.
— 7. 1738: Jón Magnússon sýslumaður og fornfræðingur (bróðir
Ama prófessors); f. ’/io 1664.
— 8. 1846: Vigfús Árnason Erichsen kansellisti í Kaupmanna-
höfn; f. % 1790.
— 9. 1801: Jón Pjetursson í Viðvík, læknir í Norðlendinga-
fjórðungi; f. 1742.
— 10. 1803: Bogi eldri Benediktsson, stórbóndi að Staðarfelli;
f. 1723.
— 11. 1256: þórður Sighvatsson kakali, einn af mestu höfðingjum
íslands á Sturlungaöld.
— 11. 1861: Guðmundur Brandsson, alþingismaður og bóndi í
Landakoti; f. 2’/io 1814.
— 13. 1361 (in festo reliquiarum): Arngrímur Brandsson ábóti
að þingeyrum, skáld og sagnaritari.
— 15. 1107: Markús Skeggjason .lögsögumaður og skáld.
— 16. 1689: Jón Eggertsson frá Ökrum í Skagatirði, fornfræðingur
og borgmeistari í Málmhaugum í Svíþjóð.
— 17. 1255: Guthormur þórðarson Sturlusonar.
— 18. um 1280: Steinvör Sighvatsdóttir Sturlusonar, skáldkona,
að Keldum.
— 18. 1851: Brynjólfur Pjetursson stjómardeildarstjóri í Kaup-
mannahöfn; ‘b/i 1810.
— 20. 1162: Bjöm Gilsson byskup að Hólum.
— 21. 1819: Jón þorláksson skáld og prestur að Bægisá; f.
1 "Vi 2 1744.
— 22. 1253: Hallur, Ísleifur og Ketilbjörn Gissurarsynir þor-
valdssonar; í Flugumýrarbrennu.
— 28. 1752: Halldór Brynjólfsson byskup að Hólum; f. 1692.
November 1. 1197: Jón Loptsson Sæmundar sonar fróða og þóru
dúttur Magnúsar konungs berfætts, í Odda, mesti höfðingi á
íslandi á sinni tíð.
— 2. um 1008: Víga-Styr þorgrímsson að Hrauni.
— 2. 1872: Jens Sigurðsson skólameistari í Eeykjavík; f.6/? 1813.
— 3. 1196: Markús Gíslason á Bæ á Bauðasandi.
— 3. 1766: Magnús Gíslason lögmaður; f. ’/i 1704.
— 3. 1876: Bjarni þorsteinsson konferenzráð og amtmaður; f.
3,h 1781.
— 5. 1221: Guðuý Oödvarsdóttir móðir Sturlusona.
— 6. 1736: Jón Halldórsson stiptprófastur í Hítardal; f. 8/u 1665.
— 7. 1222: Sæmundur Jónsson Loptssonar í Odda.
— 7. 1550: Jón Arason byskup að Hólum og synir hans Ari og
Björn; Jón f. 1484.
— 1148: Ari prestur þorgilsson hinn fróði; f. 1067.
— 9. 1794: Skúli Magnússon landfógeti; f 1711.
— 9. 1838: Hannes Bjamason skáld og presturáKíp; f. 1J/i 1777.