Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 47
Júní 16. Stjórnarerindrekav stórveldanna í Bevlín setjast að fuudarhaldi þar til að miðla málum í landaþrætu Tyrkja og Grikkja. I Júlí 1. Fundarhaldinu lokið. Grikkjuni dæmt megnið af Jvessalíu og Ejiirus, um 400 □ mílur, með meira en '/i milj. manna. — 27. Tyrkjasoldán hafnar þessum úrslitum. | — 29. Jarðskjálpti mikili í Smyrna. Sept. 11. Said tekur við stjórnarformennsku hjá soldáni. , — Undir lok mánaðarins draga stórveldin saman herskipaflota í Adríuhaíi i því skyni að ógna Tyrkjum til að láta af hendi við Svartfellinga landskika, er þeim hafði vcrið ánafnaður á Beriinarfundinum 1878, þar á meðal borgina Dulcigno. * Nóvbr 23. Derwisch, hershöfðingi soldáns, tekur Dmcigno hcr- skihli frá Albaníubúuin. 26. Derwiscli afhendir Svartfellingmn Dnlcigno. Desbr 5. Herfloti stórveldanna í Adríuliafl shtur leiðangurinu og heldur heimleiðis. Grikkland. Október 22. Konungur setur þing, nýkominn heim úr liðs- bónarför meðal stórveldanna gegn Tyrkjum. — 24. Kommunduros tekur við stjórnarformennsku, af Trikupis, mcð því áformi að herða á hernaðarviðbúnaði gegn Tyrkjum til að vinna af þeim pessalíu og Epirus. Spánn. Apríl 6. Um 300 frelsismenn á þinginu í Madrid af ýmsum flokkum birta sameiginlegt ávarp um stjórnarbót: krefjast trúarfrelsis, prentfelsis, fundafrelsis, almennrar varnarskyldu, skólagönguskyldu og ókeypis alþýðukennslu, almenns kosn- ingarjettar, kviðdóma o. fl. 14. Hengdur Óteró, morðræðismaður við Alfons konung (sjá 30. desbr. 1879). Sept. 1. Hundrað hermanna drukkna í Ebró, á flutningsfleka. Portúgal. Júní 10. þjóðhátíð til minningar um Camoens, þjóðskáld Por- túgalla, dáinn þá fyrir 3 öldum. S viss. Febr. 29. Brotin göng gegnum fjallið St. Gotthard, nær 2 mílur vegar, til járnbrautarleiðar milli Sviss og Itaiíu, eptir 8 ára vinnu, af 4000 manna, á kostnað ítala, Svissa og þjóðveija. Desbr 7. Anderwert kjörinn ríkisforseti næsta ár. — 25. Anderwert forseti fyrirfór sjer. B e 1 gí a. Júní 16. Byijar þjóðhátíðarhald um land allt til minningar um stofnsetning ríkisins fyrir 50 árnm. Stóð frnm í scptbr. Ágúst 16. Höfnðhátíðardaguriun. (4fl)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.