Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 55
Júlí 8. 1638: Halldór Ólafsson lögmaður; í'. um 1580. — 9. 1773: jlorlákur þórarinsson skáld og prófastur Eyflrðínga; f. 1711. 10. 1805: Halldór Hjálmarsson conrector á Hólum; f. 1745. 12. 1860: Jón Jónsson kammerráð og sýslmnaður Stranda- manna; f. '*/n 1787. — 17. 1231: Hallbera Snorradóttir Sturlusonar. — 18. 1727: Páll Jónsson Yídalín lögmaður og skáld; f. 1667. — 18. 1811: Jón Ólafsson frá Svefneyjum, fornfræðingur í Kaup- mannahöfn og kallaður »hinn lærði íslendingur*; f. 1731. — 19. 1826: Jón Jónsson (Johnsonius) fornfræðingur og sýslu- maður Isfirðinga; f. 1749. — 20. 1433: Jón Gerreksson byskup í Skálholti. — 20. 1627: Guðbrandur þorláksson byskup að Hólum; f. 1542. — 21. 1846: Sigurður Eiríksson Breiðfjörð skáld; f. 4/s 1798. — 22. 1245: Iíolbeinn ungi Arndrsson höfðingi Skagfirðinga; f. 1210. — 22. 1684: Gísli þorláksson byskup að Hólnm; f. 7" 1631. — 23. 1183: Sturla þórðarson eldri í Hvammi (Hvamm-Sturla). — 23. 1789: Finnur Jónsson byskup í Skálholti; f. 16/i 1704. — 23. 1836: ísleifur Einarsson etazráð á Brekku; f.^81/* 1765. — 24. 1679: Jón Jónsson Rugman fornfræðingur í Svíþjóð; f. 1636. — 25. 1241: Hallveig Ormsdóttir, kona Snorra Sturlösonar. — 27. 1206: Gissur Hallsson lögsögumaður; f. um 1130. — 30. 1284: Stnrla þrórðarson lögmaður, sagnaritari og skáld; f. 1214. — 30. 1825: Benedikt Jónsson Gröndal lögmaður (síðar assessor) og skáld; f. 13/n 1762. Ágúst 1. 18/6: Jón Jónsson Espólín hinn fróði sýslumaður Skag- firðinga; f. S4/io 1769. — 3. 1030: þormóður Bessason Kolbrúnarskáld; fjell í Stikla- staðaorustu; f. 994. — 4. 1796: Hannes Pinnsson byskup í Skálholti; f. e/s 1739. — 4. 1876: Ólafur Pálsson prófastur að Melstað; f. 7a 1814. — 5. 1675: Brynjúlfur Sveinsson byskup í Skálholti; f. 5/n 1605. — 6. 1201: Brandur Sæmundarson byskup að Hólum. — 6. 1218: Örmur Jónsson ríki Breiðbælingur. — 6. 1228: þorvaldur Snorrason í Vatnsfirði, höfðingi lsfirðinga. — 11. 1720: þórður Jónsson prófastur á Staðarstað; f. 1672. — 17. 1852: Sveinbjörn Egilsson skólameistari, fornfræðingur og skáld; f. 2ih 1791. — 19. 1864: Lárus Stephánsson Thórarensen sýslumaður Skag- firðinga. — 21. 1238: Sighvatur Sturluson og synir hans fjórir; fjellu í Örlygsstaðabardaga. — 21. 1825: Markús Magnússon stiptprófastur í Görðum; f. 1748. — 22. 1636: Magnús Ólafsson prestur í Laufási, er fyrstur reit íslenzka orðabók; f. 1573. — 24. 1878: Gísli Magnússon skólakennari; f. 1816. (5l)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.