Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 35
(legastr var alþýbuHokknum, og snérist haun þegar af aleHi 'gegn þessuin ílokki. Fyrstu rœ&u hélt hann á þingi 24. Febr. 1851, til aS stybja frumvarp um, ab veita 5600 krónur tveim al- |>ý?ublöt)um, svo þau gætu flutt lesendum sínum ágrip af þingtíBindum. »Lesendr þessara blaba«, sag&i hann, »eru fátækir alþý&umenn, sem annars eiga ekki kost á a& 'kynna sér störf þingsins; og þó eru þa& einmitt þessir alþýbumenn, sem fremr öllum ö&rum er æskilegt a& sjái, a& þingi& getr starfaö og vill starfa þeira til hags og heilla«. Kva& hann þetta eitt i& öflugasta rá& til, a& fræ&a alþý&u um almenn landsmál og vekja áhuga hennar á þeim. FrumvarpiÖ féll í þa& sinn. Sverdrup var fyrst framan af í minni hluta á þingi, eins og þcir mcnn fleiri ver&a oft í fyrstu, er berjast fyrir hugmyndum nýs tí&aranda. þa& var sngt í merku bla&i í vor, og cr mála sann- ast, a& þa& yr&i miki& verk a& rita æfisögu Johans Sver- drups, því æfisaga hansværi saga Noregs um sí&asta inannsalilr. þa& má því nærri geta, a& ekki getr veri& talsmál um nokkurt ágrip einu sinni af svo efnisríkri sögu í þeim fáu línum, sem rúmi& í þcssu almanaki leyfir mér. Kg verö a& láta mér nægja a& geta þess, a& sí&an Sv. kom á þing, nú fyrir 30 árum, hefir hann veri& ri&inn vi& hvert stórmál, er frafth hefir komiB á ættjörö bans. Nor&menn nefndu Jón heitnrri.Sigur&sson einatt níslands Sverdrup«; vér gætum meí sama sanni kallaö Sverdrup »Nor&manna Jón Sigur&sson«. Hann hefir sí&an fyrstu þingár sín veri& forvígisma&r fratnfara-flokksins og frelsis- mannanna, forseti stórþingsins um fjölda ára og vafalaust merkasti þingskörungr Nor&manna. Hann hefir, til a& ininna rétt á fátt eina, barizt fyrir betri upplýsing al- þý&u og komib þar miklu til Iei&ar; hann hcfir komiö því til vegar, a& börnunum er nú kent á þeirra eigin máli í alþý&uskólunum, og hefir hann ávalt stutt a& innlei&slu norskrar tungu til ritmáls í dönskunnar sta&, og mi&ar því máli jafnt fram, þótt seigt gangi; hann hefir barizt örugglega fyrir rýmkun kosningarréttarins, og mun þa& mál eiga skamt í land nú í Noregi; hann liefir unniö mest a& því ab þa& komst á, a& gagnfræ&a-nám var sett (si)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.