Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 22
Tafla II. Útskálar (Skagi)....... Keflavík (Faxafldi).... Hafnarfjörður (Faxaflói) Kollafjörður (Faxaflói) Búðir (Faxaflói) Stykkishólmur(Breiðifj.) -- Flatey (Breiðifjörður) Vatneyri (Patreksfj.). Suðureyri (Tálknafj.). Bíldudalur (Arnarfj.). þingeyri (Dýrafj.).... Sdgandafjörður....... ísafjörður (kaupstaður) Álftafjörður ........ Arngerðareyri (ísafj.) Veiðileysa........... Látravík (Aðalvík) .. Skagaströnd (verzl.st.) Hofsós (verzl.st.) .... Haganesvík........... Siglufjörður (verzl.st.) ♦ t. 0 m. 1 Akureyri + t, 4 m. 45 __ 0 21 Húsavík (verzl.st.).... + 4 43 -- 0 4 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 4~ 5 24 __ 0 1 V opnafjörður (verzl.st.) 4” 5 5 -- 0 47 Nes (Loðmundarfj.)... 4- 4 3S -- 0 30 Dalatangi -4- 4 14 __ 0 34 Skálanes (Sevðisfj.)... 4- 4 27 -- 1 10 Seyðisfjörður (kaupst.). 4- 3 59 -■ 1 4 Brekka (Mjdifj.) 4- 4 24 -- 1 25 Norðfjörður (verzl.st.). 4- 4 24 — 1 32 Hellisfjörður 4- 4 33 -- 1 53 V attarnestangi (Reyðarfj 4- i 52 -- 2 6 Eskifjörður (verzl.st.) . 4- 3 36 -- 1 46 Reyðarfj. (fjarðarbotninn) 4- 3 0 -- 1 34 Fáskrúðsfjörður 4- 2 55 -- 1 55 Djúpivogur (Berufj.) .. 4- 2 11 — 2 34 Hornafjarðarós + 0 36 -- 3 44 Heimaey (Vestm.eyjar). 4- 0 37 -- 4 0 Stokkseyri 4- 0 31 -- 4 20 Eyrarbakki 4- 0 33 -- 4 42 Grindavík + 0 12 PLiÍNETUKNAR 1904. Merhúrius er vanalega svo nærri sólu, aií hann sjest ekki með berum angum. 10. Febrúar, 8. Júní og 1. Október er hann lengst í vesturátt frá sólu og kemur kringum 1. Október upp 2 stundum fyrir sólarupprás. 21. Apríl, 20. Ágúst og 14. Decem- ber er hann lengst í austurátt frá sólu og gengur kringum 21. Apríl undir 3 stundum eptir sólarlag. Venus er í ársbyrjun morgunstjarna og kemur upp 4 stund- um fyrir sdlarupprás. En þegar um lok Janúarmánaðar kemur hún ekki upp fyr cn 2 stundum fyrir sólarupprás og hverfur nú brátt í dagbjarmanum. 8. Júlí gengur hún á bak við sdlina yfir á kveldhimininn, en sjest þar þó ekki á íslandi fyr en undir árslokin. í síðari hluta Decembermánaðar sjest kún kl. 3 e. m. í suðri og gengur 3 stundum síðar undir í útsuðri (SV.). 28. December sjest hún mjög nærri Satúrnusi. Mars gengur í ársbyrjun undir 4 stundum eptir sólarlag, úr þvi ávallt fyr. 26. Febrúar sjest bann nærri Júpíter, en gengur ásamt honum þegar undir 2l/2 stundu eptir sólarlag og verður nú brátt alveg o'sýnilegur. 30. Maí geagur hann á bak við sólina

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.