Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 30
en hjá öllum þorra jafnaldra hans. Annað veifið var * hann kátur og Ijek við hvern sinn fingur, en hitt veifið hryggur og örvilnaður. Hann var bráður og barnalegur og sást lítt fyrir, eins og tilfinningaríkum mönnum er títt, en sannleiksástin, eldmóðurinn og innileg löngun að berjast fyrir góðum og fögrum hugsjónum breiddi yfir þessa smá-annmarka. Einhver hin ríkasta tilfinning í hjarta bins eldfjöruga unglings var vináttuþráin. Hann batt og þá vináttu við nokkra jafnaldra sína, er urðu siðar framúrskarandi menn, svo sem listaí'ræðingurinn Julius Lange, Yilbelm Thomsen málfræðingurinn mikli og listaskáldið Chr. Richardt. Fáir hafa haldið betur tryggð við æskuvini sína en Georg Brandes; vinir Jians og mótstöðumenn ljúka upp sama munni um það. Vin- áttuþrá og vinatryggð hans er í orðsins fyllsta og bezta skilningi grísk. Hins vegar svall honum í brjósti megn- asta fyrirlitning og hatur til alls þess, er hann taldi Ijótt og lítilsiglt. Brandes var trúmaður fram yfirtvítugs- aldur og að sögn lá trúin honum nokkur ár þungt á hjarta. En mögnuð efablendni og rík hvöt til þess að vera sannur við sjálfan sig byggði eptir mikla baráttu trúnni út úr hjarta hans. Georg Brandes fór snemma að gefa sig við ritstörfum og gat sjer álit fyrir ritdóma um sjónleiki og önnur skáldrit, en jafnframt lagði hann mikið kapp á vísinda- iðkanir. Árið 1863 hlaut hann heiðurspening háskólans fyrir ritgerð um skapadóm eða forlagatrú í harmleikum fornaldarinnar og árið eptir tók hann meistarapróf í fagurfræði. Nokkru fyrir 1870 fór hann tvær menningarferðir til Þýzkalands og Frakklands. Upp frá því fer lífsskoðun hans að þroskast og skýrast og bonum gefst færi á að ganga úr skugga um, hversu andlega lífið var dautt og dofið heima fyrir og þröngsýnið miklu meira en í menn- ingarlöndunum. Hugur hans hneigðist æ meir að frönsk- um skáldskap og fagurfræði og að nytsemiskenning Stuarts Mills. Árið 1870 hlaut hann doktorsnafnbót fyrir (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.