Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 41
son, 18 árn gamall piltur, af ]>ilskipinu „Kjartan“, bœði skipin voru frá Reykjavík. — 24. Kristj. Kristjánss. frá Bíldu varð úti á Tunguheiði. — 26. „Kjóinn“, hákarlaskip Bjarna trjesmiðs Einarsson- ar á Akureyri, rak í ofsaveðri á land í Siglufirði, skip- verjar komust af. — 31. Þorkell trjesm. Gíslason, í Rvík, varð bráðkvadd" ur, 58 ára. í J>. m. strandaði botnverp. við Hellna. Skipshöfn bjargað. í þ. m. hjarndýr skotið á Ströndum. Fertugan hval rak á Arnarnesfjörum í Hornafirði. Apríl 8. Drukknaði niður um ís unglingspiltur frá Krossa- stekk í Mjóafirði. — 10. Þingmálafundur á Akureyri. — 14. Enskt botnvörpuskip strandaði á Býjaskerseyri við Miðnes. Mönnum og farmi varð bjargað. — s. d. Stjórnmálaf undur í Reykjavík. — 29. Guðm. Jónss. tómthm. á Oddeyri fórst niður um ís. — s.d. Var allharður jarðskjálftakippuríRvík. í þ. m. (seint) rak hval á Laugabóli á Langadalsströnd. Maí 1. Frá Eyðaskóla 4 nemendur útskrifaðir. — 3. Kom út nýtt blað „Sköfnungur11 á Isafirði. Ritstjóri Skúli Tlioroddsen. Alls 4 blöð. — 5. Var mng. B. Gröndal sæmdur riddarakrossi dbr.orð. — s. d. Björn Ólafsson, ættaður úr Hrútaf., fjell útbyrð- is af fiskiskipinu „Málrney11 og drukknaði. — 9. Ur Möðruvallaskóla útskrit'aðir 12 nemendur, 9 með I. og 3 með II. eink. — s. d. 25 ára afmæli kvennaskóln Húnvetninga og Skag- firðinga haldið áBlönduósi. — Guðm. nokkur Guðmunds- son, aldraður maður, hengdi sig í Bolungarvík. — 14. Burtfararpróf frá kvennaskóla Eyfirðinga, tóku 5 stúlkur, 4 með I. og 1 með II. einkunn. — 21. Var Georg læknir Georgsson skipaður frakknesk- ur konsúll á Fúskrúðsfirði. — 24, ísl. fiskiskúta fórst í Selvogi. Skipv. komust af. — 29. Brann bærinn á Melgraseyri til kaldra kola á- (37)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.