Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 42
samt tveimur timburhúsum og innanstokksmunum, þó var nokkru bjargað. Manntjón ekkert. Júní 2. Sðren b. Einarsson á Máná á Tjörnesi beið bana af byssuskoti. — 2. Alþingiskosningar. Fyrir Arness.: Hannes ritstj.Þor- steinsson (189 atkv.) og Eggert bóndi Benediktss. (169). — Yestur-Skaftatellss.: Guðlaugur sýslum. Guðmunds- son (58). — Vestmanneyjar: Jón landritari Magnússon (28). — Rangárvallas.: Eggert prestur Pálsson (226) og Sighvatur dbrm. Arnason (213). — Strandas.; Guð- jón hreppstjóri Guðlaugsson (56). — Snæfellsnes- og Hnappadalss.: Lárus sýslum. Bjarnason (52). — Skaga- fjarðars.: ÓI. umboðsm. Briem (237) og Stefán kennari Stefánsson (134). — 3. Suður-Þingeyjars.: Pjetur bóndi Jónsson (139). — 4. Eyjaíj.s. og Akure.kaupst.: Klemens bæjarfógeti og sýslum. Jónsson (262) og Stefán bóndi Stefánsson (236). — Reykjavik: Tryggvi bankastj. Gunnarsson (224). — Borgarfjs.: Þórhallur lektor Bjarnarson (104). — 7. N.-Þingeyjars.: Arni próf. Jónsson (56). — Húna- vaínss.: Hermann bóndi Jónasson (192) og Jósafat b. Jónatansson (146). — Dalasýslu: Björn sýslum. Bjarnar- son (82). — N.-Múlas. og Seyðisfj.kaupst.: Ólafur verzl- unarstj. Davíðsson (148) og Jón hreppstj. Jónsson (140). — Gullbr.- og Kjósars.: Björn kaupm. Kristjánsson (215) og Þórður læknir Thoroddsen (175). — 9. S.-Múlas.: Guttormur bóndi Vigfússon (157) og Ari b. Brynjólfsson (153). — Barðastrs.: Sigurður prestur Jeusson (35). — A.-Skaftaf.s.: Þorgr. lækn.Þórðarson (52). — 11. Ísaíj.s. og kaupst: Skúli fyrv. sýslum. Thoroddsen (235) og Sigurður prestur Stefánsson (230). — 12. Mýrasýslu: Magnús prestur Andrjesson (67). — 19. Embættispróf við prestaskólann tóku 2 nemendur: Þorsteinn Björnsson og Jón Brandsson með II. eink. — 21. Arsfundur Búnaðarfjelags Islands í Rvík. — 25. Sigurður Jóhannesson, kvæntur maður af Akranesi, tjell útbyrðis af fiskiskipinu „Svanen“ og drukknaði. (38)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.