Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 47
Okt. 3. Rgjbr. um stjórnarvaldaauglýsingar. — 22. Lbbr. um heilbrigðissamþykktir handa kauptúnum °g sjóþorpum. — Reglugjörð um bólusetningar og bólu- skoðanir (Lh.). Nóv. 5. Leyfisbrjef að stofna hlutafjelagsbanka á Islandi (Rgj.) — Lög um kjörgengi kvenna. — Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til íslands. — Lög um að Vestur-Isaíjarðar og Norður-ísafjarðarsýsla skuli vera kjördæmi út af fyrir sig. — Lög um að heimild sé til að selja hluta af Arnarliólslóð. — Lög um brúargjörð á Jökulsá í Oxarfirði. — Lög um lög- gilding verzlunarstaðar í Flatey á Skjálfanda. — Sömu- leiðis við Járngerðarstaðavík i Grindavík ogviðÖshöfn við Hjeraðsflóa. — 12. Rgjbr. um synjun kgs. staðfestingar á frumvarpi til laga um hreyting á lögum um kosningar til alþingis. c. Brauðaveitiugar og- lausu frá embætti. Jan. 9. Guðm. stúd. Ásbjarnarsyni veitt konungleg stað- festing sem presti utanþjóðkirkjusafnaðarins í Reyðarf. Febr. 26. Lárusi presti Benidiktssyni í Selárdal veitt lausn frá embætti. Marz 20. Sigurði presti Jónssyni á Þönglabakka veitt Lundarprestakall í Borgarfirði. Apríl 13. Böðvar Bjarnason vígður til Rafnseyrarprestak. Maí 15. Tómasi presti Bjarnarsyni á Barði í Fljótum veitt lausn frá embætti. — 24. Filippusi Magnússyni, pr. að Stað á Reykjanesi, vikið frá emhætti um sinn. Júní 16. Bjarni prestur Símonarson á Brjánslæk skipað- ur prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi. Júlí 5. Prestask.kand. Magnúsi Þorsteinssyni veitt Selár- dalsprestakall (v. 14/»)- — 17. Eiríkur prestúr Gíslason á Prestbakka skipaður prófastur í Strandaprófastsdæmi. Ágúst 9. Ólafi presti Ólafssyni í Arnarbæli veitt lausn frá embætti.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.