Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 48
Ágúst 25. Jónmundi J. Halldórssyni, aðstoðarpresti í Ólafs vík, veitt Barðsprestakall í Fljótum. Okt. 16. Jóni H. presti Þorlákssyni að Tjörn á Vatns- nesi veitt lausn frá embætti. d. Aðriir embættaveiting-ar. Jan. 11. Páll Halldórsson skipaður forstöðumaður við stýrimannaskólann í Rvík. Júní 30. Læknask.kand. Sigurjón Jónsson settur hjeraðs- læknir í Mýrahjeraði. Ágúst 7. Jón hrstj. Jónsson skipaður póstafgrm. í Vopnaf. — 14. Oddi hjeraðsl. Jónssyni veitt læknisembættið í Reykhólahjeraði frá 1. sept. 1902. Sept. 13. Magnúsi hjeraðsl. Ásgeirssyni veitt Flateyjar- hjerað frá 1. nóv. 1902. — 20. Læknask.kand. Andrjes Fjeldsteð settur að þjóna Þingeyrarhjeraði frá 1. nóv. 1902. Okt. 27. Magnúsi Magnússyui skipstj. veitt undirkennara- staðan við stýrimannaskólann í Rvík. Nóv. 21. Guðm. Guðmundsson hjeraðsl. í Stykkish. settur læknir ásamt sínu embætti að þjóna Flateyjarhjeraði frá 1. des. 1902 fyrst um sinn. e. Manualát. ^ 4 t' X Jan. 4. Jón prestur Stefánsson á Halldórsstöðum í Bárðar- dal (f. 2% 1872). — 21. Einar trjesm. Sigurðsson að Svarfhóli í Stafholts- tungum (f. í okt. 1832). — 30. Þorbjörg Stefánsdóttir sýslum. í Árnessýslu, kona Kl. Jónssonar sýslum. og bæjarfóg. á Akur'eyri, Ijezt í Kaupmannahöfn (f. 3/e 1866). I þ. m. Ölafur bóndi Einarsson og Una kona hans Jóns- dóttir á Guðrúnarstöðum í Eyjaíirði; Imnn niræður. Febr. 3. Jón veitingam. Jasonsson á Borðeyri (f. 1835). — 4. Jón Pjetursson fyrv. verzl.stj. á Flateyri (f. '*/# 1837). — 12. Jón óðalsb. Magnússon á Broddanesi (f. ls/41814). (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.