Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 49
7*?® 2 Febr. 22. Jón Jónsson fyrv. b. á Stórasteinsvaði íNorður- Múlasýslu, 81 árs. — 24. Magnús b. Engilbei'tsson í Keflavík í Gullbr.s. (f. 1837). I þ. m. Oli F. Asmunflsson verzlunarm. á ísafirði. Marz 1. Ólína M. Cb., fædd Bonnesen, ekkja Sigurðar fornfræðings Vigfússonar í Rvík, f. x febr. 1819. — s. d. Bjarni skipstj. Jóhannsson í Stykkish. (f. 2ð/5 1855). — 3. Guðm. óðalsb. Þórarinss. á Næfran. í Isafj.s., f. 1837. — 4. Benidikt b. Oddsson í Hjarðardal í ísafj.s., f. 1835. — 6. Jónas Helgason á Stóru-Gröf í Stafholtstungum, fyrv. bóndi að Lækjarkoti í Þverárhlíð (f. 22/5 183fi). — 8. Jón Þórðai'son í Hákoti, lengi bæjarfulltrúi í Rvík, urn áttrætt. — 8. Steindór Jónasson verzl.m. á Akureyri (f. 27/r, 1872). — 14. Elinborg Kristjánsd. Magnússen, ekkja Jónasar Guðmundssonar prests að Staðarhrauni. — 16. Ólöf Jóhannsdóttir próf. Briems, kona Valdimars próf. Briems á Stóra-Núpi, fædd 1848. — 18. Þóra Asmundsdóttir, próf. Jónssonai', kona Guð- mundar próf. Helgasonar í Reykholli (f. ’/5 1852). — 21. Jón hafnsögum. Grímsson á Stokkseyri, 52 ára. — s. d. Sigui'ður Björnsson fyrv. tómthúsm. í Klettakoti í Rvík, um 77 ára. — 22. Júlíana Hermannsdóttir á Djúpavogi, ekkja Guð- mundar hreppstj. Stefánssonar á Toi'fastöðum í Vopna- firði (f. ®/n 1827). — Halldór Kr. Friðriksson, fyrv. yfirkennari lærðaskólans í Rvík (f. -3/n 1819). — 26. Bjarni b. Jónsson á Rauðalæk í Holtamannahr. (f. «/i„ 1815). — 27. Soffía Emilía Einarsdótíir, kona Sigurðar próf. Gunnarssonar í Stykkishólmi (f. 12,/j0 1841). — 31. Jón b. Ólafsson á Hólum í Eyjafii'ði (f. 15/9 1840). Apríl 7. Kristjana Þorsteinsdóttir á Gemlufelli i Mýrahr. í Isafj.s., ekkja Kristjáns garðyrkjum. Jónssonar. Fróð í ísl. fræðum (f. 13/7 1823). (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.