Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 50
Apríl 14. Sigurður b. Magnússon á Kópsvatni í Árness. (f. a/)3 1827), — 23. Ástríður Sigurðardóttir á Mælifelli, ekkja Jóns bónda Árnasonar á Yíðimýri (f. s0/i 1832). — 29. Guðrún Pálsdóttir í Hrepphólum, ekkja Jóns prests Eiríkssonar á Stóra-Núpi (f. “/5 1817). Maí 2. Jónína Markúsdóttir í Rvík, ekkja Rúts prests Magnússonar á Húsavik, 38 ára. — Sigurður bóndi Gíslason á Minna-Knararnesi á Vatnsleysustr., 78 ára. — 6. Anna Þórðardóttir ú Yillingavatni í Grafningi, ekkja Magnúsar bónda Gíslasonar (f. 17,/)0 1819). — 14. Ketill bóndi Ketilsson dbrm. á Kotvogi í Gullbrs. (f. s'/, 1823).* -— 15. Friðnk Jónsson óðalsb. og skipasm. á Hjalteyri við Eyjafjörð (f. l*/B 1829). — 22. Magnús Magnússon, námspiltur í lærðaskólanum, frá Árgilsstöðum í Hvolhrepp (f. 8/7 1882), — 27. Guðm. G. H. B. Guðmundsson BoFsala á Eyrar- bakka, námspiliur í lærðaskólanum (f. -3/]i 1882). — s. d. Þorkell Þorkelsson, prests frá Reynivöllum, vindlagerðarstjóri í Rvík. 28 ára. Júní 10. Krisijana Pálsdóttir á Oddeyri, ekkja Jörgens Jóhannssonar Kröyers, siðast pr. að Möðruv.kl., 73 ára. — 20. Elín Jónsdótxir á Sauðárkrók, ekkja Bjarnar b. Sigurðssonar á Höfnum á Skaga (f. 7/n 1833). —f_22. Stefán Bjarnason í Rvík, fyrv. bóndi og hreppstj. á Hvitanesi í Skilmannahr. í Borgarfjs. (f. 12/u 1830). Júlí 1. Ragnhildur Jakobsdóttir í Æðey, ekkja Rósenkars bónda Árnasonar í Æðey (f. 7/s 1817). — 19. Eggert b. Jónsson á Kleifum iGilsf. (f. 81/j 1829). — 25. Þorkell uppgjafaprestur Bjarnason frá Reynivöllum (f. 18/, 1839). Ágúst 1. Jens P. Thomsen verzlm. í Rvík (f. 10/6 1849). — 8. Pjetur Guðmundsson fyrv. pr. í Grímsey (f. */5 1832). — 29. ' Halldór b. Þórðarson í Bræðratungu í Biskups- íungum (f. "/„ 1819). *) „lsa!'old“ telur hann dá.inn þar.n lö. (4(i)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.