Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 51
Sept. 18. Kristján b. Jónsson á Lægsta-Hvammi í Dýraf. (f. 15/4 1813). ' — 23. Bjarni b. Gíslason á Armúla í Nauteyrarhreppi. — 29. Magnús læknir Asgeirsson á Þingeyri í Dýrafirði (f «/, 1863). — s. d. Sigurður b. Jónsson á Firði í Seyðisf. (f. 12/i 1824). Okt. 8. Guðrún Guðjónsdóttir, ekkja á Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, fædd 1818. — 10. Guðný Halldórsd. ekkja í Meðaldal í Dýraf., 75 ára. — 12. Júlíus b. Hallgrímsson á Munkaþverá (f. ~°p 1852). -— s. d. Jón b. Guðmundss. á Víðirnesi í Hjaltadal, 73 ára. — 25. Halldór Bjarnason (draummaður) á Asbjai’narstöð- um, fyrv. b. á Litlu-Gröf í Stafholtst. (f. 22/, 1824). Nóv. 13. Jóhannes b. Eyjólfsson á Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhrepp (f. 17/10 1823). — 23. Olöf Sigtryggsdóttir, kona Sigtryggs prests Guð- laugssonar á Stað í Köldukinn. — 29. A. Frederiksen hakari í Rvík (f. á Sjálandi), 59 ára. Des. 10. Þuríður Helgadóttir, ekkja á Skútustöðum við Mývaln (f. al/9 1823). — 26. Ari Jónsson, fyrv. útvegsbóndi á Miðteig á Akranesi, 79 ára. — 31. Jóhanna Hallsdóttir á Sauðárkrók, ekkja Jóns próf. Hallssonar, síðast prests í Glaumbæ. Atlvugas. við árhókina 1901 : Bls. 40, 3. 1 a. o. lesist á Herjólfsstöðum. Bls. 43, 8. I. a. n. (f. 19/5 1858). Bls. 48, 3. 1. a. o. (f. I5/s 1834). 24. þ. m. bls. 45 við 5. 1. a. o. Tveir vinnumenn Gísla prests Kjartanssonar á FelliíMýr- dal fórust í snjóflóði. Jón Borgfirðingur. Árbók útlanda 1902. Búastríðið heldur áfram unz friður er saminn 31. maí. Jan. 2. Sett hing (Cortes) í Portugal. (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.