Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 52
Jan. 8. Ríkisþing Þjóðverja sett. — 16. Játvarður VII. setur parlamentið. — 21. Sjóorusta á Panamaflóa milli uppreistaimianna og stjórnarliða; 3 skip sökkva; landstjórinn í Panama fellur. — 30. Samningur ger um bandalag milli Engl. ogjapana. Febr. 15. Rússneskir stúdentar valda óspektum í Kief. —- 21. Ráðaneyti Itala fer frá völdum. — 25. Upphlaup á þingi Rúmena í Rúkarest af völdum verkmanna. — 26. Afhjúpaður í París minnisvarði Victor Hugos. Marz 2. Forseti Rrasilíu valinn Francisco Roderguez. — 9. Rúar (Delarey) vinna sigur á Rretum nálægt Vry- burg og handtaka Methuen lávarð. — 10. Landskjálfti mikill í bænum Tochangori við Svarta- haf. 3000 hús falla. — 13. Hefst verkfall mikið með kolanemum í Boston. — — Sagasta-ráðaneytið á Spáni fer frá völdum. — — Delarey lætur Methuen lávarð lausan. — 14. Sala Vesturheimseyja Dana samþ. í fólksþinginu með 88 atkv. gegn 7. — 16. Lýkur verkfallinu í Boston. — — Róstur miklar af hendi stúdenta og verkmanna í Pétursborg. Herinn skerst í leikinn. — 18. Sagasta myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. Apríl 10 —12. Óspektir og upphlaup í ýmsum borgum í Belgíu. — 17. Hefst verkfall hafnarverkmanna í Kaupmannahöfn. — 21. Ráðgjafaskifti i Noregi; Blehr verður forsætisráð- herra í stað Steens. Maí 6. Lýkur verkfallinu í Khöfn. Um 7000 manna höfðu hætt vinnu. — 8. Byrja áköf eldgos í MontPelée á eynni Martinique í Vestindíum; um 36000 manna farast í borginni St. Pierre. — 17. Alfonso konungur á Spáni tekur við stjórn. — 20. Stofnað lýðveldi á Cuba; forseti Estreda Palma. — — Stórkostlegt eldgos á Martinique. (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.