Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 55
það, sem tekið var 1703 á jörðum þeim, er nú liggja undir Reykjavíkurkaupstað; gefur það allglögga hugmynd um, hve mikil byggðin het'ur verið þá i Reykjavík og grenndinni við hana. Sel: ábúandi 6 menn, húsmenn 2, lausa- menn 2.............................=10 menn. Effersey: ábúandi 10 m., húsmenn 6, tómt- húsmenn 4..........................=20------ Windekilde, eptirlegumaður í Hólmshöfn . = 3---- Reykjavík, kirkjustaður (presturinn bjó þá á Lambastöðum) ábúandi . . . . . . =11-- Landakot: 2 áhúendur.............= 6---- Götuhús..........................= 5 — — §3 Melshús..........................= 6---- Stöðlakot:2 ábúendur . . . . = 7---- ►5* Sk á lh oltsk o t: 2 ábúendur ...=■- 11-- Heimahjál.: áb.3m., húsm.5, tómthm.2 = 10- Hlíðarhús: 2 ábúendur............= 14 — — Ananaust, hjáleiga . . . . . . = 5---- Arnarhóll: 2 ábúendur 11 menn, 2 tómthús- menn 4 menn, 1 lausamaður 3 menn . =18-- Litli Arnarhóll, hjáleiga . . . = 6---- R a u ð a r á : ábúandi 5 m., 1 húsmaður 3 m. = 8------- Alls 140 menn Með lögum 23. febr. 1894 voru jarðirnar, Laugarnes og Kleppur í Seltjarnarneshreppi lagðar undir Rrykja- víkurkaupstað. Fólksfjöldi á þeim jörðum 1703 var sem nú greinir: Laugarnes, kirkjustaður . 6 menn Norðurkot (eða Naustakot) 5 — Suðurkot.................4 — Barnhóll.................2 — Heimahjáleiga............4 — Kleppur: 2 ábúendur . . 9 — 30 menn eða alls 170 menn á landi því, sem nú liggur undir Reykjavikurkaupstað, þar sem nú búa yfir 7000 manns. Bogi Th. Melsteð. (51)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.