Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 63
getur fengið næga peninga, en þó er það svo. Er það satt, sem sjera Þórhallur Bjarnarson hefur sagt, að slíkt verður eigi vítt svo harðlega sem það verðskuldar. Kjós- endur ættu að athuga orð hans um þetta mál í Andvara í f'yrra. Eigi er heldur sú myndin á, að það sjeu innlend- ir menn, sem eiga að fá einkarjett yfir peningaverzlun landsins, heldur eru það útlendir menn eins og áður á einokunartímanum. Landsmenn ættu þó að vera farnir að vita hvað útlend verzlunareinokun er eptir nærri þriggja alda dýrkeypta reynslu, líkamlegan og andlegan vesaldóm. Þeir ættu því að hafa vit á að varast hana. En þetta er víst: 1. Utlendir kaupmenn og gróðamenn vilja ná einok- un yfir peningaverzlun landsins með því að setja upp banka á Islandi og fá landsbankann lagðan niður. 2. Fullyrt er, að nokkrir valtýskir Islendingar, sem bjóða sig fram til þings, hafi lofað að leggja niður lands- bankann, ef þeir geta og fá meiri hluta á alþingi næst. Þetta þurf'a kjósendur að vita og við því verða þeir að gjalda varhuga. Ættu menn engan mann að kjósa á þing nema þann, sem vill skuldbináa sig til að leggja áldrei niður landsbankann. Að endingu skal þess getið, að Færeyingar ætla nú bráðlega að fara að koma banka á stofn hjá sjer, en þeir ætla að gera það sjálfir, eiga hann sjálfir ogstjórna hon- um sjálfir. Af því að margir haf'a lagt fje sitt í verzlan- ir eiga þeir verra með það en ella. En þeir ætla þvi að byrja með litlu og bæta jaf’nan við áhverju ári í tíu fyrstu árin. Eptir tíu ár vonast þeir eptir að hafa komið á fót ðflugum banka hjá sjer. Vjer sjáum hvernig fer. Bogi Th. Melsteð. [c* (59)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.