Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 66
Aðfluttar vörur. Útfluttar vörur.
Arin. g|S >1- =h-2 ^:0 Sf‘g is 2-3 1 Cö 0j<O -• u b « -á M 2 . ; cn 2 ® 5? < — •sa . i. 3 i; tc -S aé ■a C-S 35CA <3^
1880
1881-
1885-
1891-
1896
1897
1898
1899
1900
-1885 að meðaltali
4890 — —
-1895 — —
2,165 1,541 2,0211(4,11812.477 149
2,145 1,665 2,299 '3,375 2,020 159
1,766 1,343 1,818' 2,641 1,330 182
l,960|l,772 2,682 3,9551,957 235
l,78l|2,0744,424 3,968 2,526 578
1,742:1,991 4,551 4,279 1,693 618
|l,880.'l,792 3,682 1.17(11,741 701
1,9901,950 4,313 5,3491,897 605
12.2431,9315,102 6,9474,896 669
Aðfluttar vörur eru flo kaðar þannig að með matvöru
er talið: kornvörur, brauð, smjör, ostur, niðursoðinn mat-
ur og önnur inatvæli, nýlenduvörur, kartöflur og epli, með
munaðarvöru er talið: kaffi, sykur, siróp, te, tóbak, vín-
föng og öl.
Utfluttar vörur eru flokkaðar þannig, að með afrakst-
ur af sjávarafla er talið: fiskur, síld, hrogn, sundmagi,
allskonar lýsi, hvalskíði og aðrar afurðir af hvölum; með
afrakstri af lanclbúnaði: lifandi fjenaður, kjöt., ull, ullar-
varningur, skinn, feiti og aðrar afurðir af fjenaði,
en meðal hlmminda: lax, rjúpur, dúnn, fiður, tóuskinn og
selskinn. Einnig eru peningar taldir í þessum flokki.
At' skýrslu þeirri, sem hjer fer á eptir má sjá, hvern-
ig verzlunarumsetningin hefur verið á hinum eínstöku verzl-
unarstöðum fyrir árið 1900 (síðasta ár 19. aldarinnar) þeg-
ar verzlunarskýrslurnar eru lagðar til grundvallar.
Verzlunarstödunum er raðað eptir verðhæð aðfluttra
og útfluttra vörutegunda samanlagðra árið 1900.