Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 68
 Aðfluttar 1 vörur í kr. 1900. Útfiuttar vörur í kr. Aðfluttar ogútfl.vör- ur samtals 1 krónum. 41. Skarðsstöð 41,222 20,473 61,695 42. Hafnartjörður .... 50,424 10,273 60,697 43. iiakkagerði í llorgartirði 33,045 25,791 58,836 44. Hj alteyri 32,676 21,804 54,480 45. Búðareyri við Reyðaríjörð 12,244 40,896 53,140 46. Hvammstangi .... 21,648 29,458 51,106 47. Kópaskersvogur .... 19,254 24,766 44,020 48. Kaufarhöfn 19,470 19,092 38,562 49. Búðir 23,357 13,473 36,830 50. Grafarós 21,438 10,063 31,501 51. Haganesvík 15,669 9,181 24,850 52. Stöðvarfjörður .... 7,580 15,155 22,735 53. Reykjarfjörður .... 14.536 7,460 21,996 54. Olafsfjörður 14,016 V 14,016 55. Arngerðareyri .... 9,977 » 9,977 56. Kólkuós 1,217 1,217 Aðfluttar vörur eru tilfærðar með útsöluverði hjer á lantli, en á útfluttum vörum er talið það verð, sem gefið er fyrir þær hjer. Hinn mikli vöruflutningur frá ýmsum stöðum á Vest- urlandi stafar af hvalveiðum, sem þaðan eru reknar. Skipakomur. Arið 1900 komu alls 384 erlend vöru- flutningaskip til Islands (þar með eru póstskipin talin) og var farmrými þeirra samtals 75770 tons, þar af um 209 gufuskip (57491 tons), en 175 seglskip (18279 tons). Fastar verzlanir voru samtals á landinu 204 árið 1900, þar af voru 158 innlendar en 46 útlendar. — Auk þess voru sveitaverzlanir á 13 stöðum. (64)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.