Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 81
Landsjóðslán. Upphaf- lega kr. Óborgað við árslok 1902. Lán gegn veði í fasteign með afborgun 200,158 144,275 — — — -þilskipum .... 136,430 90,290 — til íshúsa 28,000 11,668 — til einstakra manna með '/2 árs uppsögn - 237,607 — til amta, sýslna, sveitarfélaga o.fl. 240,869 138,358 — — tóvéla 27,100 22,837 — — mjólkurbúa 20,300 20,095 — — presta, kirkna 0. fl. ... 3.300 3,300 Þurrabúðarlán 129.521 83,678 752,108 Eplir skýrslu í „Norsk Fiskeritidende“ hefur verið flutt árið 1901 frá íslandi saltfiskur til Danmerkur 21,800 skippund, Noregs 12,100 skippund, Spánar 19,600 skpd., Englands 21,300 skpd., Ítalíu 12,000 skpd. Samtals 86,800 skpd. Sama ár var flutt af síld frá Islandi til Noregs 27,100 tunnur og til Danmerkur 7,900 tunnur. Samtals 35,000 tunnur. Árið 1901 flskuðu Norðmenn við Finnmörk á 20 hval- veiðabáta 498 hvali, af þeim fjekkst 13726 fötaflýsi, 11328 pokar af „Guanó“ og 100,000 pd af hvalskíðum. (77)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.